Dvöl - 01.10.1938, Page 45

Dvöl - 01.10.1938, Page 45
D V Ö L 283 Nokkrir þættir úr sjómannalífí Bolungavíhur frá síðustu áratugum 19. aldar Ettir Kristján Jónsion frá Garðsstöðum. Niðurl. Fram yfir 1890 var ekki um neina verzlun né vörusölu aðræða > Bolungavík. Allan varning varð að sækja til ísafjarðar. Árið 1894 hófu þrjár aðalverzlanir á ísafirði kaup á n}'jum fisk'r í Balungavík. Það vonu Ásgeirs Ásgeirssonar, Tangs og L. A. Snorrasonar verzl- anir. Höfðu verzlanir þessar sinn móttökumanninn hver, er vógu fiskinn, sá um söltun hans og gáfu út vigtarseðla, er greiddir voru af verzlununum á ísafirði. Ekki var þó um peningabiorgun að ræða, nema í stökú tilfellum og þá einungis að litlu leyti. Fiskur- Örlögin hafa viljað haga því þann- ig. En segið þér mér, átti hún nokkur börn?“ „Hver? Nú, hún? Já, bæði börn og barnabörn“. „Átti hún dóttur, scm er lík henni?“ £g hugsaði mig um. „Já, ein þeirra, hún heitir Marta og er gift kaupmanni“. ,,Marta!“ Hann lokar augun- um og kinkar kolli. „Áfram nú!“ Hami tekur upp gullpenna og inn var jafnan seldur flattur í þáj daga. Fyrstu árin voru það jafn- an heldri fiormenn, sem höfðu blautfisktökuna á heinldi í hjáverk- unt. En brátt varð blautfiskmót- takan, einkum hjá Ásgeirs verzlun, ærið umfangsntikil, svo að nóg starf þótti handa einunt ntanni. Fyrst í stað voru það hlutarmenn, er fengu fiski sínum skipt sér í fjöru, sem létu blauttpeinsogþací var nefnt, svio var og „stúf“-fisk- ur háseta ávallt seldur blautur. Ert von bráðar fóru ýmsir að selja all- an bátsaflann blautan. Árið 1897 byrjaði Pétur Odds- son fasta verzlun í Bolungavík, vasabók, og löngu, mögru fing- urnir skrifa nokkur orð. Svo stendur hann á fætur og réttir mér hendina. „Thank you so much! Pað er svo undarlegt að tala við mann úr sveitinni sinni — eftir fjörutíu löng ár. En þér hefðuð gjarnan mátt kbma ofurlítið fyrr“. Hann bnosti vingjarnlega, hneigði sig — — — og fór. Egill Bjannason þýddi.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.