Dvöl - 01.10.1938, Síða 45

Dvöl - 01.10.1938, Síða 45
D V Ö L 283 Nokkrir þættir úr sjómannalífí Bolungavíhur frá síðustu áratugum 19. aldar Ettir Kristján Jónsion frá Garðsstöðum. Niðurl. Fram yfir 1890 var ekki um neina verzlun né vörusölu aðræða > Bolungavík. Allan varning varð að sækja til ísafjarðar. Árið 1894 hófu þrjár aðalverzlanir á ísafirði kaup á n}'jum fisk'r í Balungavík. Það vonu Ásgeirs Ásgeirssonar, Tangs og L. A. Snorrasonar verzl- anir. Höfðu verzlanir þessar sinn móttökumanninn hver, er vógu fiskinn, sá um söltun hans og gáfu út vigtarseðla, er greiddir voru af verzlununum á ísafirði. Ekki var þó um peningabiorgun að ræða, nema í stökú tilfellum og þá einungis að litlu leyti. Fiskur- Örlögin hafa viljað haga því þann- ig. En segið þér mér, átti hún nokkur börn?“ „Hver? Nú, hún? Já, bæði börn og barnabörn“. „Átti hún dóttur, scm er lík henni?“ £g hugsaði mig um. „Já, ein þeirra, hún heitir Marta og er gift kaupmanni“. ,,Marta!“ Hann lokar augun- um og kinkar kolli. „Áfram nú!“ Hami tekur upp gullpenna og inn var jafnan seldur flattur í þáj daga. Fyrstu árin voru það jafn- an heldri fiormenn, sem höfðu blautfisktökuna á heinldi í hjáverk- unt. En brátt varð blautfiskmót- takan, einkum hjá Ásgeirs verzlun, ærið umfangsntikil, svo að nóg starf þótti handa einunt ntanni. Fyrst í stað voru það hlutarmenn, er fengu fiski sínum skipt sér í fjöru, sem létu blauttpeinsogþací var nefnt, svio var og „stúf“-fisk- ur háseta ávallt seldur blautur. Ert von bráðar fóru ýmsir að selja all- an bátsaflann blautan. Árið 1897 byrjaði Pétur Odds- son fasta verzlun í Bolungavík, vasabók, og löngu, mögru fing- urnir skrifa nokkur orð. Svo stendur hann á fætur og réttir mér hendina. „Thank you so much! Pað er svo undarlegt að tala við mann úr sveitinni sinni — eftir fjörutíu löng ár. En þér hefðuð gjarnan mátt kbma ofurlítið fyrr“. Hann bnosti vingjarnlega, hneigði sig — — — og fór. Egill Bjannason þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.