Dvöl - 01.10.1939, Side 67

Dvöl - 01.10.1939, Side 67
í haustsins skrúði Ijómar lyng og viður en léttum bláma’ á a-palhraunið slœr. Allt er þögult — unaðskyrrð og friður — aðeins langt úr fjarska vatnaniður. Blessar landið helgur himinblœr. Hér dvel ég til að eyða öllum þrautum, að endurheimta þrek og grœða mein. í haustsins ró ég reika’ á þessum brautum, með rúbína og smaragða í lautum og tópasana glitrandi á grein. Og þegar kvöldar, kviknar líf í dröngum, er kynngimáttur óttu fœrist nœr. Þá heyrist hér um hraunið leikið löngum, svo laðandi og mjúkt í klettagöngum; margan sveininn heillar huldumœr. A m a t ö r.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.