Dvöl - 01.10.1939, Síða 39

Dvöl - 01.10.1939, Síða 39
D VÖL 277 En þá kom það í ljós, að Finnlend- ingum (þ. e. sænskum Finnlend- ingum, var manns vant. Þeir voru þarna í standandi vandræðum. Þá gekk Sillanpáá fram á vígvöllinn. Hann gekk í flokkinn, lagðist í eins og akkeri og dró af öllum skrokk- styrk sínum og allri sinni sisu! Ég sé hann fyrir mér, þar sem hann bakverpist með grófan kaðalinn brugðinn um sig miðjan og fæt- urna eins stöðuga á þilplönkunum eins og hann stæði báðum fótum í finnlenzkum akri. Yfir öllu skein miðsumarssól Norður-Atlantshafs- ins. Og svitinn bogaði af Sillan- páá. En viti menn! Hver skyldi vinna reipdráttinn nema flokkur Sillan- páás. Og ég hygg, að ég viti hvers vegna. — Það var af því, að finnsk- ir og sænskir Finnlendingar lögð- ust á eitt! “ Finnlendingar eiga enn einu sinni í styrjöld við erfðaóvin sinn, Rússann. Ef til vill getur það vakið spurn- ingar og gefið tilefni til athuga- semda, að svo skyldi einmitt bera við, að um sama leyti og frelsi og tilveru hins unga, finnska ríkis var ógnað, hlaut einn af landsins sonum þá mestu sæmd, er manni í hans stöðu getur hlotnazt. Segja má, að með þessu sé finnsku þjóð- inni auðsýnd sérstök samúð í hörmum hennar. En nú er það á hinn bóginn vitað, að það var eitt jl^af því, er koma skyldi, að Sillan- páá fengi Nobelsverðlaunin. Út frá því sjónarmiði verður þannig litið á málið, að þau hafi einmitt komið, þegar Finnlendingum „reið allra mest á“. Það getur því naumast talizt reginfirra, að draga þá ályktun af framansögðu, að þessi merkis- viðburður í lífi Sillanpáás hafi hernaðarlega þýðingu fyrir þjóð hans. Að hann opni enn betur augu allra Finnlendinga fyrir þeirri staðreynd, að þeir berjast ekki ein- vörðungu fyrir eigin fjöri og frelsi, heldur jafnframt fyrir framtíð finnskrar þjóðmenningar. Þannig leggst Sillanpáá enn af öllum sínum þunga og styrk í reipið. Og flestir þeir, sem eiga honum þakkarskuld að gjalda fyrir hans góðu sögur, óska þess af al- hug, að flokkur hans sigri. Vegna þess, að ég hefi ekki átt þess kost að lesa eina af þeim skáldsögum Sillanpáás, sem hér er getið, þá, sem á sænsku heitir „Det fromma elándet", vil ég taka það fram, að það, sem hér er um hana sagt, byggist á ummælum sænska rithöfundarins Sven Stolpe um hana. L. Har. Grein þessi kemur í stað greinar, sem ætlað var að kæmi í þessu hefti um Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta. Þykir vel við eiga að fræða íslenzka les- endur um þennan fræga son Finnlands. En það land og hin hrausta þjóð er það byggir, má segja að fylli nú hugi manna daglega um allan heim. Og aldrei í sögu íslands hefir komið eins glöggt fram í verki samhugur íslendinga með nokkurri erlendri þjóð, eins og hann kemur fram gagnvart Finnum nú þessar vikurnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.