Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 56

Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 56
294 D VÖL Norðurlandaþjóða, hvað þekking og tamning snertir. Og orsakir þess liggi ekki hjá skólum, heldur hjá heimilum og í umhverfi. Afbrot og óknytti barna telur hann voðalegt áhyggjuefni, börn Reykjavíkur séu yfirleitt villtari, lakar siðuð en gerist í sæmilegum menningarbæj - um. Meginástæðu allra þessara vandræða telur hann liggja í því, að börnin eigi sér enga menningu og sýni engan lit á að skapa uppeldis- menningu við sitt hæfi. Svo sem kunnugt er, er kennari þessi glögg- ur maður og gætinn, hefir starfað um langt skeið meðal upprennandi æsku bæjarins og má því ætla, að mikið tillit sé takandi til skoðana hans í þessu efni. Af allri grein hans er ljóst, að hann telur ekki „allt í lagi“ enn í okkar ungu borg, en eggjar borg- arbúa lögeggjan að rlsa með öllum sínum krafti gegn ómenningunni, unz viðunanleg lausn hefir fengizt. í sumar sem leið fór hér um og átti dvöl menntamaður einn úr höf- uðstaðnum og fýsti mig að heyra álit hans um þessi mál og hafði hann yfirleitt svipaðar skoðanir á æskulýð bæjarins og áðurnefndur kennari. Eina sögu sagði hann mér, sem hann taldi ágæta spegilmynd af þeirri kynslóð, sem yxi þar upp nú. Erlent herskip siglir prýtt fánum inn á Reykjavíkurhöfn og leggst við bryggju. Forvitinn hópur safn- ast á bryggju fram, meginþorri þess hóps eru ungar stúlkur. Þessi umkomulausi hópur starir kotungs- legum augum á konunglega borða og riddaraleg sverð, fullur aðdá- unar og undirgefni. Dátar hefja skemmtun, berja bumbur og þeyta lúðra og stíga eitt og eitt dansandi spor í áttina til fólksins á ströndinni. Einni ungri stúlkunni eftir annarri er gefið merki um að koma um borð, og áður en varir dansar hver dáti með sína dömu undir bláum himni, við glym villtra tóna. Einsýnn vandlætari og dátinn á þilfarinu gætu vafalaust orðið sam- mála um það, að allar þessar ungu stúlkur hefðu verið djúpt fallnar Evudætur — aðeins úrhrök úr tug- þúsundabæ. En svo auðveld er ekki skýring þessa fyrirbrigðis. Þær geta hafa verið úr hópi betri borg- ara, vel gefnar, vammlausar, en allar dætur borgar, sem á sér enga raunverulega menningu, vegalaus- ar í siðferðilegu og trúarlegu til- liti, frá heimilum sundurflakandi, hvað alla lífsskoðun snertir, með hjörtu full af nagandi þrá eftir því óþekkta, með inngróinni fyrirlitn- ingu fyrir öllum reglum og úreltum siðafyrirmælum. Úr augum þeirra og svip lýsa hinar sömu veilur, sem svo mjög ber á í nútíma lífi, þ. e. vöntun aga, virðingarleysi fyrir venjulegri siðsemi. Meðan ungir menn gefa sig óskorað á vald ó- geðslegu dekri við hverja erlenda stefnu, háttu og menn, og saklaus- ar systur þeirra streyma hiklaust út í framandi skip, til þess, handan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.