Dvöl - 01.01.1942, Síða 16

Dvöl - 01.01.1942, Síða 16
10 DVÖL sorgum eöa mikilli lífshamingju, leiðir í Ijós, hve mikið hann á af þreki, stillingu og sönnum mann- dómi. Það er ekki manndóms- merki að hreykja sér hátt á tím- um gleði og gengis en lyppast nið- ur á tímum sorgar og þrenginga. En sá, sem er sterkur í sorg, er líka lítillátur í gleði, og sá, sem kann að stilla gleði sinni í hóf, hefir einnig þrek til að taka á móti sorg- um. Sagan geymir margar gullfagr- ar minningar um það, hversu stór- menni brugðust við sorgum. Allir kannast við lýsinguna af Agli Skallagrímssyni, þegar sorg- in tók hann heljartökum við son- armissinn. Mér er sem ég sjái hina öldnu hetju þrútna af sorg, svo að „kyrtillinn rifnaði og svo hosurnar,“ er hann lagði soninn drukknaða til hinztu hvíldar. Sorein ætlaði að verða honum of- jarl um stund. En um síðir hristir hann, með tilstyrk viturrar dóttur, af sér sorcarþunganum, sem hef- ir lamað hann, og yrkir svo fögur minningalióð um hina horfnu sor>u. að nfu aldir hafa ekki getað þurrkað bau út af spiöldum sög- unnar. Það er mesta stundin í lífi Egils. og allir beztu kostir hetj- unnar birtast í þessum ógleyman- lega kvæði. Mér er sem ég siái þjóðskáld- ið Matthías Jochumsson sigla hraðbyri heim undir túnfótinn að Móum á Kjalarnesi. Hann geng- ur grunlaus heim — „og skein þá öll Esjan svo skínandi, breið, nema skugginn stóð rétt yfir bœinn“ — og glugginn opinn og hvítt lín fyrir. En inni liggur eiginkonan önduð. Hann bognar fyrst fyrir ofurmagni sorgarinnar, en réttir sig aftur, yrkir eitt fegursta sakn- aðarljóð, sem til er á íslenzkri tungu, sígilt að formi og fegurð. Matthías stækkaði og þroskaðist andlega við hina djúpu sorg, og lífsgleði hans kom aftur og ent- ist honum til elliára. Hann var sterkur í sorg og ör og heitur í gleði, en stillti þó jafnan í hóf. Þannig eru mikilmenni. Eigi síður merk er sagan um cldunginn í Svefneyjum á Breiða- firði. Heim til hans í eyjarnar fögru berst harmsagan um slvs- ið, sem var ættar- og þjóðartjón. Honum berst fréttin um drukkn- un sonarins. Hann segir ekki orð heldur gengur út í túnfótinn. Þar var grýttur reitur, og allt til kvölds stóð hann þar og reif upp stórgrýtið: Hóf bað á örmum sér og velti og bar í brott. Þegar öldu- rót tilfir>ninganna lægði í hug hins aldna göfu°,menr>is, gekk hann heim, rólegur og tlffulegur í fasi. Enginn sá. að honum hefði brugðið. Svo taka hetjur sorginni. Slíkar minningar er hollt að rifja unp. Æskuiýður fslands á þarna glæsilegar fyrirmyndir. Sá, sem sýnir karlmennsku í sorg, temur sér líka hóf í gleði, og sá, sem kann sér hóf í meðlæti og er sterkur í sorg, er mikill maður,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.