Dvöl - 01.01.1942, Síða 18

Dvöl - 01.01.1942, Síða 18
12 D VÖL Vatnsbakkíiin, soin spra kk — Ferðaþúttur fra Sviss — Eftir Þorstcin Jósepsson \7TÐ ERUM ÞRÍR ÍSLENDING- AR á leið til Mið-Alpanna svissnesku. Við erum nýfarnir frá Ziirich, stærstu borg Svisslands, og leið okkar liggur fyrst um ásótta hásléttu, þar sem skiptast á skóg- ar og akrar, hæðir og daladrög. Á þessari leið okkar — á mót- um hásléttunnar og hálendisins — liggur ofurlítil borg, sem Zug heit- ir — umlukt kirsuberjatrjám á þrjá vegu en stóru stöðuvatni á einn veginn — og frá þessum svissneska bæ verður sagt í þess- um þætti. Kirsuberj atré eru dásamleg tré, einn yndislegasti trjágróður, sem ég þekki. Og landið, sem við ökum um, er þakið kirsuberjatrjám svo langt sem augað eygir. Nokkrar vikur á hverju vori klæðast hlíðarbrekkurnar ævin- týrabúningi, fjólubláum, lokkandi að lit. Safi lífs og gróðurmagns streymir úr jörðunni upp í rætur og stofna trjánna. Hann teygir sig æ hærra og lengra upp eftir trénu, unz hann nær yztu greinum lauf- krónanna. Og einn góðan veður- dag tekur krónan að blómgast, blómknapparnir springa út, og við okkur blasir fjólublár ævintýra- heimur svo langt sem augað eygir. En gæti maður vel að, stirnir á víð og dreif í gegnum trjálimið á blikandi vatnsflöt, og bak við fjólubláan skóginn gnæfa brotin fjöll með hvíta tinda. Það eru Alpafjöllin. Kirsuberjatré eru mjög vlða í Sviss, en hvergi í eins ríkum mæli og í nágrenni Zugarvatns og Zug- arbæjar. Þau setja svip á það land og einkenna það öllum landshlut- um fremur. Það voru Rómverjar á dögum Lucullusar, sem fyrstir fluttu kirsuberjatré austan úr Asíu og gróðursettu þau í sólrík- um fjallahlíðum Svisslands. Þar hafa þau dafnað æ síðan, án mik- ils umstangs eða fyrirhafnar. Bezt dafna þau í sandbornum, lítið eitt votlendum, jarðvegi. Þau fá nokkra áburðarnæringu, svo að þau beri meiri og betri ávexti. Að öðru leyti þurfa þau svo að segja engr- ar umönnunar við. Blómgunartíminn varir í tvær til þrjár vikur. Næst þegar kular í veðri, að þeim tíma liðnum, falla blöðin. Þau fjúka af og þyrlast upp í loftið eins og stórgerð skæða- drífa á vetri. — En það er blá skæðadrífa. í júnímánuði hefst uppskeran. Þá ganga bændur, vinnumenn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.