Dvöl - 01.01.1942, Síða 21

Dvöl - 01.01.1942, Síða 21
vinnu sinnar eins og þeir voru vanir. Það var ekkert venju frem- ur sérstakt við daginn; hann var eins og dagar eru vanir að vera. Sólin skein í heiði og landið lá baðað í allri sinni dýrð og allri sinni fegurð, en lengst í fjarska voru fjöllin hulin blárri móðu — móðu fjarlægðarinnar. Jcrð og himinn voru með sömu ummerkj- um og flesta aðra daga ársins. Það var ekkert, sem dró að sér athygli venju fremur. Um hádegisleytið kom fólk, sem hafði unnið úti við, heim ’til þess að borða. Hver einstök fjölskylda safnaðist umhverfis matborðið sitt, glöð og hress, og ræddi um dægurmál og störfin, sem hún var að leysa af hendi. Engan mun þá hafa rennt grun í, að þetta yrði síðasta máltíðin, sem öll fjöl- skyldan tæki sameiginlegan þátt í. Og hví skyldi fólk bera nokkurn ugg í brjósti sér? Hví skyldi það renna grun í einhverja ógurlega tortímingu, sem lægi í leyni á næstu grösum? Að vísu sögðust einstöku menn hafa veitt því athygli, að þegar þunghlöðnum vögnum hafi verið ekið eftir götunum, hefði þeim fundizt, sem jörðin titraði; þeir þóttust og heyra óljósar drunur einhvers staðar í fjarska og verða varir við, að gluggarúður titruðu í einstöku húsum. Við nánari eft- irgrennslan kom í Ijós, að veggir nokkurra húsa höfðu sprungið og stöku gaflar eða hliðarveggir Gömul kona að koma úr kirsuberja skági hölluðust, svo að greint varð með berum augum. Og þó vakti þetta ekki neinn ugg hjá fólki. Þetta var ekki annað en það, sem var alvanalegt í Zug. Þannig hafði það verið öldum sam- an, og fólk var vant því að sjá hús hallast og skekkjast og veggi þeirra rifna. Var nokkur ástæða til þess að ætla, að einkenni þessi skyldu nú, frekar en endranær, vera fyrirboði óvæntra náttúru- hamfara, fyrirboði dauða og tor- tímingar? Klukkan varð þrjú og ekkert skeði. Hlaðnir vagnar streymdu án afláts inn og út úr bænum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.