Dvöl - 01.01.1942, Side 24
18
D VÖL
§y^tra§tap! á §íðn
Ferðalangar telja Síð-
una eina fegurstu sveit
á íslandi. í ijóma fornr-
ar frægðar, í skugga vá-
legra viðburða, í hill-
ingu hugstæðra sagna,
er nafn þessarar sveitar
líka tamt tungu hvers
viti borins íslendings.
Systrastapi, einstæð
klettaborg við Skaftá,
nokkuð vestan Kirkju-
bæjarklausturs, er einn
sá staður, sem vegna
þeirra atburða, er við hann eru tengdir, á varanleg ítök í hug fólks um allar
sýslur landsins. Þar herma munnmæli, að jarðneskar leifar tveggja ógæfusamra
nunna úr Kirkjubæjarklaustri hvíli undir lágum þúfnarústum. Þær höföu stórbrot-
legar gerzt, fóru óvirðulega með vígt brauð og töluðu hraklega um páfann, lágu með
leikmönnum og gáfu sig fjandanum, og voru brenndar á báli. — Skammt frá þessum
stað stöðvaðist hraunflóðið mikla í farvegi Skaftár 20. júlí 1783 — í vitund þjóðar-
innar fyrir kraft guðlegrar trúar og andagiftar séra Jóns Stéingrímssonar.
legu hljóð, fékk nokkru sinni
gleymt þeim — svo sársaukafull,
svo hryllileg voru þau.
Dökkt rjúkandi ský þyrlaðist
upp af þessum val náttúruham-
faranna, þyrlaðist óravegu út í
hrannaðan og þrumuhlaðinn ó-
veðurshimininn. Það huldi ógæfu-
staðinn í dimmri, ógagnsærri
moldarmóðu. Tíu þúsund fer-
metrar lands voru sokknir á kaf
niður í vatnið. Heil gata með nærri
fjörutíu íbúðarhúsum var horfin
af yfirborði jarðar, en fljótandi
bjálkar og borð, stólar, kyrnur og
kistur — og lík — vögguðust í
húmi kvöldsins á gjálpandi bár-
um hins grugguga Zugarvatns.
En undirleik þessa átakanlega
harmleiks blindra náttúruham-
fara önnuðust þrumur, eldingar
og haglél, sem skaut niður úr
sortahrönnum verðandi nætur-
himins.