Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 27

Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 27
D VÖL 21 konungur sitt til: Hann lét eyða úlfunum 1 skógunum og öðrum ill- dýrum, sem skaða gerðu, svo að hjarðir bænda fengju að vera 1 friði. — Hin ódauðlegu goð litu með velþóknun á landið og blessuðu það: Sólin skein. Himinninn gaf regn og gerði jörðina frjósama frá ári til árs. Landið gat framfleytt mörgum fleiri en áður. Enginn faðir eða móðir var nú neydd til að bera út barn sitt sökum skorts. Og ungir menn þurftu ekki framar að leggj- ast út á skógana eða leita út á haf- ið til þess að framfleyta llfinu með ránum. Öxin var nú sjaldnar notuð til þess að kljúfa höfuðbein óvina en til viðarhöggs: Alltaf heyrðust ax- arhöggin glymja í skógunum, sem urðu að víkja og gefa rúm fyrir breiðar byggðir — akra og engi. — Landið opnaði faðminn fyrir börn- um sínum betur en nokkru sinni fyrr og gaf þeim fæðu og fullsælu af gnægð frjósemi sinnar. Bændur þökkuðu hinum eilífu goðum fyrir þetta allt — og goðin voru þeim blíð og blessuðu þá. Ár- in liðu. Hakí konungur var lang- lífur. og með aldrinum gerðist hann ástsæll af þjóð sinni. — Þjóðin fann og skildi, að hún átti honum mikið að þakka: Hann vanrækti aldrei hin árlegu blót. — En mest lagði hann sig fram við vorblótið — þegar sæðin skyldu færast nið- ur í hið máttuga móðurskaut jarð- arinnar. Þá var gyðju fróseminnar lyft á gullbúinn vagn, sem hvítar, tvæ- vetrar kvigur voru látnar draga yf- ir akra og engi. Og svo fóru hin- ar hátíðlegu fórnarathafnir fram: Vatnsfórnir, brauðfórnir og blóð- fórnir fengu hin ódauðlegu goð, til þess að sólin mætti skína, himinn- inn gefa regn og gera jörðina — hina máttugu móður manna og dýra — frjósama og blessa hana með fjölda kvikfjár og ríkulegri uppskeru. Og árin liðu .... Áður en Haki konungur vissi af, var hann orðinn gamall maður. Hár hans gránaði, og skeggið óx honum niður að belti. En svo komu umskiptin: Eitt vor gleymdu goðin landinu — og það var óskiljanlegt, því að þau höfðu þó fengið sitt. Himinninn var heiður á hverj- um einasta degi, og sólin skein, en aldrei kom dropi úr lofti. Allur gróður visnaði jafnhraðan og hann spratt upp úr jörðinni. Og þegar uppskerutíminn kom, var ekkert korn á ökrunum, ekkert gras; og hey kom ekkert af ’engjunum það sumar. Búfé bænda var magurt og leit illa út; og þegar vetur gekk í garð með þurrum og köldum næð- ingi, veiktust hestar, nautgripir, geitur og sauðfé og féllu í hrönn- um. En svínin, sem gengu í skóg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.