Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 35
DVÖL andi, þá hlutu mennirnar að lok- um að komast svo langt, að þeir þjónuðu því — og engu nema því — hinu einasta, sem er — lífinu í allri margbreytni þess — hinu ei- lífa, ósigraða, ávallt nýja. Ein- hvern tíma hlutu allir að skilja það, að í þeirri þjónustu einni skipuðu þeir sér í fylkingu með goðunum sjálfum, sem vöktu yfir lífinu á jörðinni, varðveittu það og felldu óvættirnar, hrímþursana, sem voru fjendur alls hins gróandi lífs. Hann greip ósjálfrátt upp dálít- inn moldarköggul og muldi hann á milli fingranna .... Já, hún var mjúk, en máttug þessi mold — hin nærandi móðir .... Og nú var bráðum kominn tími til að fara að sá! Þegar sólin næsta dag reis í austri, söfnuðust bændurnir aftur saman á þingstaðnum, rétt fyrir utan konungsgarðinn og hylltu hinn nýkjörna konung sinn með vopnataki. Og Haki hinn ungi, her- maðurinn, skipaði svo fyrir, að nú skyldi hver maður búa sig í leið- angur og stríð. Plógurinn skyldi ryðga ónotaður, akurinn lokast af illgresi og runnum — plógeykir Voru nú heldur engir til, þeir voru fallnir í hallærinu. — En öxin skyldi brýnd og spjótið skeft, skip skyldu bikuð og sett undir reiða — herskip! Haki hinn ungi og menn hans skyldu víða fara, blóðugu sæði skyldu þeir sá á framandi jörð, fé og fullsælu skyldu þeir flytja heim, 29 því að nú var tími hermannsins kominn. Þetta var boðskapur Haka hins unga. En í hálfrökkri hallarinnar sat Haki hinn gamli og laut áfram í sætinu, svo að síða skeggið silfur- hvíta nam því nær við gólf. —- Dauður sat hann ennþá í há- sæti sinu við sinn eigin arin, þar sem eldurinn var slokknað- ur .... Og sama morgun sprakk laufið út á trjánum. Skógurinn klæddist ljósgrænum skrúða. — Himinninn blessaði jörðina ennþá einu sinni, sendi henni sólskin og regn og gerði hana frjósama .... Og hátt uppi, með hinum léttu skýjum vorsins, svífur ósýnileg gyðja frjóseminnar, endurnýjun- arinnar, dís vorsins .... Llf .... Hestavísa Rauðleitur reiðgoti, réttgengur slétt vengi, ákafur, ósvífinn, óðhvesstur góðhestur. Jór fríður, frár, greiður, fjörlipur kjörgripur, björg mylur, margalinn mar gjarða, snarharður. Páll Guðmundsson á Hjálmsstöðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.