Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 49

Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 49
DVÖL 43 Djengis Kan heimtaði nú af konungi Turkestan-ríkis, að Mon- gólum yrði leyfð frjáls verzlun í þessum borgum. Þessi krafa olli misklíð, og voru sendimenn Djen- gis Kans drepnir. Áður en menn gættu þess, hverju fram vatt, var mongólskur her kominn iang- drægt til Kívu; með 250 þúsund manna her fór Djengis Kan dag- fari og náttfari yfir hinar sól- heitu eyðimerkur í Mið-Asíu, og dag einn voru Mongólar komnir að hliðum höfuðborgarinnar. Þeir voru vel búnir að öllum vopnum og höfðu meðferðis vígvélar, sem slöngvuðu frá sér logandi olíu. Konungur Turkestanmanna var hinn vígreifasti, en féklc skamma hríð varið borgina og flúði í of- boði. Tveir synir Djengis Kans ráku flóttann. Mongólar rændu nú öllu verð- mætu, er þeir fundu í Kvíu, brenndu heila borgarhluta og drápu fólk í hrönnum. Saert er að 76 þúsund manns hafi látið lífið fyrsta daginn, sem þeir voru í borginni. Síðar voru borgarbúar látnir kaupa sér frið gegn fram- sali óheyrilegra fjárupphæða. Er sagt. að orðtak Mongóla hafi verið, ,.að bar sem grasið lægi í legum, væri gott að á.“ En Kíva var aðeins áfangi á leið Monvóla. Förinni var haldið áfram til Samarkand og Búkhöru. Enda þótt auðmenn í Samarkand væru fúsir til þess að greiða tvöfalt meira lausnargjald heldur en í- búar Kvíu höfðu innt af höndum, lét Djengis drepa 50 þúsund manns og brenna 20 þúsund hús í borginni, áður en hann vildi hlusta á nokkur lausnarboð. Sonur konungsins, Jalaluddin að hafni, safnaði ftú um sig nýju liði, 200 þúsund manna her, og hug'ð- ist að verja Búkhöru. En þegar prestarnir í borginni sáu Mon- góla reisa tjöld sín utan við borg- armúrana, greip þá slíkur ótti, áð þeir luku upp borgarhliðunum. Mongólar ruddust þegar inn í borgina. Að skipun Djengis Kans voru allir prestar, sem höfðu síð- ara skegg en einn þumlung, skorn- ir á háls. í mesta skyndi sendi hann lið mikið á eftir konungin- um, en sjálfur hélt hann til Af- ganistan á eftir syni konungsins. Á leiðinni hugðist konungsson að veita viðnám í borginni Merv. En hún féll skjótt í hendur Mon- góla. Þar var hvert mannsbarn drepið. Næst var þeim mótspyrna veitt í Herat. Sú borg var gersam- lega eydd. Manndrápin stóðu í hálfan dag, og síðan var hún brennd. Þriðju stórborgina, Bam- jan, brenndu þeir einnig og dránu bar 200 þúsund manns. Loks tókst konungssvni að stöðva sókn Mon- góla í fjallaskarði einu í Afgan- istan. Þegar Djengis Kan heyrði um ófarir sinna manna, lét hann færa fyrir sig þann mann, er stjórnað hafði liðinu í orrustunni og hjó siálfur af honum höfuðið með sverði. Þegar hann þerrði blóðið af sverðinu, varð honum að orði: „Traust er gamals manns tak.“ Daeinn eftir lagði hann til nýrr- ar orrustu og stjórnaði henni sjálfur. Hann vann skiótan og mikinn siffur. Hélt hann síðan för sinni áfram allt suður á bakka Indusflióts í Indlandi. Yfir það synti Jalaluddin, konungssonurinn frá Kívu, með örfáa menn. Það voru síðustu leifarnar af her hans. Her sá. er vinna skyldi bug á sjálfum konunginum, elti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.