Dvöl - 01.01.1942, Síða 71

Dvöl - 01.01.1942, Síða 71
DVÖL 65 Medal liinna un^n — DVÖL á ungum mönnum mikið upp að unna. Frá upphafi hafa ungir menn lagt drjúgan skerf til þess, að hún mætti Vera svo úr garði gerð, að sómi væri að. Enn treystir hún því, að æskumennirnir reynist liðtækir, enda væri íslenzka þjóðin illa á vegi stödd, ef hin unga kynslóð 1 landinu væri skipuð skussum einum og skauðum. Þar er vaxtarbroddur þjóðlífs- ins, sem unga kynslóðin er. Sé hún illa að manni, hlédræg, löt og getulítil, á þjóðin hnignun vísa, þar til á ný vex upp í land- inu þróttmikil kynslóð, sem hrífur hana Upp úr öldudalnum. Aðstandendur Dvalar hafa í hyggju að helga ungum mönnum, sem fást við að sinn í gömlu smiðjunni. Þar skyldi hann að lokum hníga aldraður að jörðu, eins og faðir hans. Mikael hélt för sinni áfram með lik bróður síns í faðmi sér. Sólin Varpaði geislaflóði í andlit hans. Særður og íþyngdur byrði sinni hljóp hann áfram inn í geisla hennar. Þá sundurtætti miskunnsöm sprengja brjóst þessara bræðra, sem höfðu nálgazt svo mjög hvorn annan. Hjartablóð þeirra blandað- ist, þar sem þeir lágu á jörðinni, hvor í annars faðmi. Andlitsdrættir þeirra beggja voru festulegir en þó mildir í dauðanum. heir voru svo óumræðilega líkir. hað gat fullkomlega virzt sem þeir Væru ein sál — í tveim líkömum. yrkja og semja sögur og listrænar ritgerð- ir, talsvert rúm í ritinu, hasla þeim þar völl, ef svo mætti segja, annað veifið að minnsta kosti — svo fremi sem kostur verður á slíku efni, að báðum aðilum megi vera til nokkurrar fremdar, höfund- unum og ritinu, og lesendum til umhugs- unar og ánægju. Dvöl hefir í níu ár verið vinsæl — og fengsæl — meðal æskulýðsins. Ýmsir eru þeir, er hafa sent henni fyrstu kvæði sín, sögur og þýðingar til birtingar. Það er gott hlutskipti, sem Dvöl vill gjarna vera verðug að njóta — framvegis sem hingað tu. Að þessu sinni koma tveir ungir menn fram á sjónarsviðið í Dvöl, Jónas Tryggva- son og Jón Óskar. Mjög er skáldskap þeirra ólikt farið, enda munu ólík sjónar- mið liggja honum til grundvallar. Þarf enginn um það að villast, þótt annar tali i Ijóðum, en hinn beiti söguforminum. Jónas Tryggvason er bóndasonur úr Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu. Hann er 26 ára gamall. Alla ævi hefir hann dvalið í föðurgarði, Finnstungu í Blöndu- dal, nema nokkra mánuði, er hann var til lækninga í Reykjavík, vegna meðfæddr- ar augnveilu. Eigi hefir hann átt kost á annarri skólafræðslu en þeirri, sem veitt er í barnaskóla í sveit, og mikill bóka- lestur er honum ekki hentur vegna augn- veilunnar. Eitt kvæði mun áður hafa birzt eftir Jónas. Jón Óskar Ásmundsson er uppalinn á Akranesi. Hann hefir stundað nám í Reyk- holtsskóla og Flensborgarskóla og lokiö gagnfræðaprófi. Nú er hann við nám í Tónlistarskólanum. Hann er tvítugur að aldri. Ein smásaga hefir áður birzt eftir Jón Óskar og nokkur kvæði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.