Hlín - 01.01.1955, Side 7
Fjelagasamtök íslenskra kvenna vestan hafs.
Þegar jeg átti því láni að fagna fyrir nær rjett 20 árum
síðan (1937—8), að heimsækja landa mína vestan hafs í
boði Þjóðræknisfjelagsins og kvennasamtakanna vestur
þar, gafst mjer kostur á að kynnast fjelagsmálum íslenskra
kvenna víða um bygðir.
Mig hefur altaf langað til að láta „Hlín“ birta frjetta-
yfirlit um þessi merkilegu samtök íslenskra kvenna, en
hingað til hefur það, því miður, dregist úr hömlum. —
Mjer Jjótti ekki seinna vænna að láta nú „Hlín“ birta
Jretta yfirlit, Jdó Jrað eflaust verði ekki svo ræklegt sem ís-
lensku konurnar vestan hafs eiga skilið.
Þegar Jretta verk á að vinna, byggi jeg að sjálfssögðu
fyrst og fremst á þeim áhrifum, sem jeg varð fyrir af
kynningu á fjelagsskapnum Jretta ár, sem jeg dvaldi vestra.
— Síðan hef jeg reynt að fylgjast með störfunum í blöð-
um þeim, sem samtökin birta frjettir sínar í (Ársritinu
„Ardísi“, „Brautinni“ og Kvennasíðu ,,Lögbergs“) og
loks koma svo til greina upplýsingar í einkabrjefum frá
fjelagskonum.
Þegar þess er gætt, að landnám íslendinga vestan hafs
er einungis 70—80 ára gamalt, Jrá má það furðulegt heita,
að Jrað eru einmitt um 70 ár síðan fyrstu íslensku kven-
fjelögin voru stofnuð. — Eftir frjettum frá þeim tíma að
dæma nrætti ætla, að Jrær hefðu haft annað að gera, land-
námskonurnar, en að hugsa unr kvenfjelagsmál. — Frunr-
býlishættirnir voru í fylsta nráta erfiðir, og ekki lröfðu
Jrær á neinu þvjlíku að byggja heinranað. — En Jrað varð
landnemunum brátt ljóst, Jreinr sem sáu langt og vildu