Hlín - 01.01.1955, Page 17
Hlin
15
aði ársritið „Árdísi" 1933, og hafa komið út 23 árgangar
af því riti. 1 þessu ágæta riti, sem skrifað er af mikilli
þekkingu og smekkvísi, er mikill og margvíslegur fróð-
leikur um fjelagsskap íslenskrá kvenna vestan hafs frá
fyrstn tíð, og hef jeg notfært rnjer það við samningu þess-
arar greinar.
Fundir Santbandanna beggja hafa verið haldnir til
skiftis í deildunum og hafa franr að þessu farið franr á ís-
lensku: Fundargerðir, samþyktir og erindi. — Var nrjer
það mikið ánægjuefni að heyra live vel konurnar fór,u
nreð móðurnrál sitt, og hve þær nræltu af mikilli víðsýni
og þekkingu, enda voru þessar konur, nrargar liverjar, lrá-
mentaðar konur, senr höfðu, auk eigin reynslu, nrargt
lært í fjelagsmálum af því að vera í nábýli við þroskað og
fastmótað fjelagslíf enskumælandi kvenna.
Eitt hið stærsta og nrerkasta mál Bandialags lúterskra
kvenna hin seinni ár er stofnun Sumarbúðanna við
Winnipegvatn. — Þær voru vígðar 1946 og starfa fyrir
kristna æsku. —■ Eykst árlega aðsókn að Sunrarbúðunum.
Arið 1954 dvöldu þar 361 nranns, eldri og yngri, tilsettan
tíma, (8 daga).
„Sunnudagaskólamálið nrá heita stórnrál fjelags vors“,
segir í þingtíðindum.
Bandalagið sendir kennara út unr bygðir, sem kenna
kristin fræði í prestslausunr sveitum og býr börn undir
fermingu. (Kristin fræði eru ekki kend í barnaskólum
vestan hafs.) — Oft hefur verið skortur á íslenskum prest-
unr í bygðununr vestra.
Biandalaginu barst eitt sinn þakkarbrjef úr einni þeirri
bygð, senr ekki nýtur íslenskrar prestsþjónustu, sem svo
hljóðar: „Mig langar til að þakka innilega Bandalaginu
fyrir mikla og kærleiksríka hjálp við börnin hjer í bygð.—
Jeg er 12 barna móðir og á svo annríkt, að jeg hef lítinn
tíma afgangs til að uppfræða börnin nrín. Þessvegna er jeg
svo þakklát fyrir lilraun ykkar að hjálpa okkur.“
A þeim þingum, sem jeg tók þátt í árið, sem jeg var