Hlín - 01.01.1955, Síða 45
Hlin
43
verið nokkuð fyrirferðamikill og hávær í einu heimili.
I’að var á annan veg. Tómstundum sínum eyddu svst-
kinin að miklu lieyti við hljóðfærin eða þá við ærslalausa
gamanleiki. — Deilur, blótsyrði og nagg heyrði jeg
aldrei í þessu heimili. — Bindindissemi var boðorð í
heimilinu, auðrækt, enda fyrirmyndin góð, þar sem for-
eldrarnir höfnuðu öllum nautnalyfjum, og heimilisfað-
irinn var traustur bindindismaður frá unglingsárum.
Mjer verður ætíð bjart í huga, þegar jeg minnist þess,
hversu frábæra nærgætni, ástúð og virðingu barna'hóp-
urinn sýndi foreldrum sínum. — En því get jeg þessa
hjer, að það er Friðriku Tómasdóttur hröp og heiður.
Hún gaf, og hún meðtók senr endurgjald samskonar
gjafir. — Hún hefur sennilega ekki kunnað uppeldis-
fræði af bókunr lærða, en lrún lrefur sannanlega átt upp-
eldisvisku í brjóst borna.
Dagurinn 21. júlí 1952 var dagur mikillar gleði og
þiekkar í heinrili Friðriku Tómásdóttur. — Þá átti hún
áttræðisafnræli. Börn hennar, tengdabörn og aðrir ná-
konrnir ættingjar og vinir glöddu hana og heiðruðu
með margvíslegum gjöfum. Fjöldi blóma barst lrenni,
því lrún unni jreinr mjög og allri fegurð. — Fjett í hreyf-
ingunr og ern gekk hin háaldraða kona unr nreðal gesta
sinna, gladdi og gladdist og naut samvistanna við þá.
Yfir nriklu var að gleðjast og nrargs að minnast á liðinni
æfi. — Hún hafði langan, fagran, annasanran, en gæfu-
ríkan dag að baki. Hún liafði kynst ljósi og skuggnnr
nrannlífsins, en þó lengst af verið í björtu ljósi sjál-f.
Hún var virt og heiðruð af nranni sínunr, börnum,
tengdabörnum og öllum öðrunr, sem lröfðu Iraft kynni
af lrenni. Enn var hún drotning heimilis síns í skjóli og
vernd eiginmanns og lannara vandanranna.
En æfivegurinn frá þessunr bjarta fagnaðardegi varð