Hlín - 01.01.1955, Síða 50

Hlín - 01.01.1955, Síða 50
48 Hlin handa. Yngsta systirin, Jensína Björg, varð móðir núver- andi forseta íslands, Ásgeirs Ásgeirssonar. Ekki mun Jó- hanna hafa verið síst þeirra systra, hún dó á besta aldri frá þremur ungum börnum, var Solveig þá aðe'ins 10 ára. — Þremur árum síðar dó faðir þeirra, og tvístraðist þá þessi litli systkina hópur. — Sú sorg og örvænting, er gríp- ur gljúpar barnssálir, í svoma kringumstæðum, skilur eftir djúp sár, er gróa seint — stundum aldrei til fulls. — Drengskaparfólk stóð að þeim systkinum í báðar ættir, er tók þau að sjer og reyndist þeim vel. Mintist Solveig oft hlýlega móðursystur sinniar, Maríu, en hjá henni dvaldi inin um skeið á Akureyri, og sótti þá kvennaskólann þar, þó ung væri. — Hún hjelt altaf trygð við dóttur Maríu, frú Solveigu Einarsdóttur, konu Bjarna Jónssonar banka- stjóra, skiftust þær á brjefum til ihins síðasta. — Oft kom Solveig í Möðrudal, og þótti henni vænt um Stefán föður- bróður sinn, og hann hafði dálæti á henni. — Ekki er mjer kunnugt um, hve Solveig var gömul, þegar hún sigldi til Kaupmannahafnar, cn þar dvaldi hún í nokkur ár og var til heimilis hjá tveim elstu Holtssystrunum, Guðrúnu og Sigríði, sem þá voru ltúsettar þar. Bar hún djúpa virðingu fyrir þeinfc — Sagði hún mjer stundum frá ýmsurn heil- ræðum og lífsreglum, sem þær reyndu að innræta henni, unglingnum. — Ein lífsreglan var sú, að hún skyldi aldrei láta bugast, hvað sem fyrir liana kæmi um æfina, l)era aldrei sorgir sínar utan á sjer, ganga ávalt teinrjett og l)era -höfuðið hátt, hvernig sem henni væri innan brjósts. — í Kaupmannahöfn sótti Solveig skóla og nam dráttlist og alskonar listasaum og fatasaum. — Árið 1911 fluttist hún til Kanada og var um skeið hjá hálfsystur sinni og manni hennar, frú Sophíu og Jóni J. Bíldfell. — Fjórum árum síðar giftist hún Charles Nielsen, gáfuðum ágætismanni, ættuðum af ísafirði, foreldrar hans voru Sophus Jörgen Nielsen og kona hans Þórunn Blöndal Nielsen. — Stofn- settu þau, Solveig og Charles, heimili í Winnipeg og bjuggu lengst af þar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.