Hlín - 01.01.1955, Page 72

Hlín - 01.01.1955, Page 72
70 Hlin í þjóðsögunum íslensku er oft s-agt frá því, þegar unglingarnir voru að fara eitthvað langt burtu frá heimil- unum að leita sjer fjár og frama, þá gáfu foreldrarnir þekn nesti og nýja skó að skilnaði. Með Jressu dærni má lesa ást og umhyggju foreldranna, sem átti að fylgja Jieim ungu út í óvissuna. — Mig ilangar til í þessu samhandi að segja ykkur sögu, sem prestur einn sagði mjer af fátækri J)\'ottakonu í söfnuði hans. — Þessi kona var e'kkja og þurfti að vinna fyrir sjer og fjórum börnum. — Hún sagði til börnum í einni deild sunnudagaskólans í kirkju hans. - — Mjer dettur Jiessi frásaga stundum í hug. Jregar mjer finst erfitt að koma Jrví í verk að sinna sunnudagaskóla- starfinu, stundum þegar mikið er að gera og margt kaillar að. — Þessi kona kom á hverjum sunnudegi, og presturinn tók eftir því að hún vann sitt vei"k vel og samviskusam- lega. — Líka tók hann eftir ])\ í, að börnin, sem hún sagði til, voru mjög dugleg að læra og ástundunarsöm. — Þau komu reglulega í skólann og virtust hafa mi'kla ánægju af J)ví sem þar fór fram, báru virðingu fyrir kennaranum, og vildu alt fyrir hann gera, jafnvel Jdó hún Ijeti þau læra nnikið utanbókar, bæði af sálmum og ritningargreinum. , Einu sinni sem oftar var hann að tala við konuna, og hafði orð á Jrví við hana, livort það væri ekki erfitt fyrir hana að sinna jjessu, og hvernig hún færi að ]n í að búa sig undir kensluna, eins ]>reytt og hún hlyti að vem. — Hún svaraði eitthvað á Joessa leið: „Það fer í vana að nota vel tímann. — Jeg hef Biblíuskýringarnar með mjer í handtöskunni minni, og les í þeim á leiðinni í vinnuna, svo kemur J>að fyrir að jeg hef frístundir, og J>á les jeg og Jæri utanbókar, — stundum festi jeg blaðið á vegginn, þar sem jeg er að vinna, svo jeg eigi hægra með að lesa. — Jeg býst ekki við því, að mjer verði möguleghað sJkilja börn- unum mínum eftir peninga, J>egar jeg fell ifrá, en jeg vil skilja 'þeim eftir J>að, sem er meira virði, krsitindóms- fræðslu og ást á ]>ví góða og göfuga. — Svo langar mig til að }>au muni eftir mjer við bliðina á sjer hjer á sunnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.