Hlín - 01.01.1955, Side 77
Hlín
75
syngja sálm eins og t. d. „Á iiendur fel þú honuim“. í stað
þess að syngja barnasálminn „Ó, Jesús bróðir besti“. — En
jeg æ'tla að leiða rök að því, að þetta var mjög eðlilegt. —
Skipshöfn þessi var ekki fyrst og fremst að hugsa um
dauðann, heldur um lífið og ástvini sína heima. — Þeir
komu því til Guðs síns eins og lítið barn, sem kemur tii
móður eða föður, þegar það sjálft sjer engin úrræði, —
Þessum samtaka, hiðjandi mönnum varð að trú sinni.
Ykkur finst sjálfsagt ótrúlegt, en samt er það satt, að
hugljúfustu endurminningar mínar frá bernsku eru
bundnar við þær stundir, er alt heimilisfólkið, foreldrar
mínir, afi og amma, vinnufólkið og við systkinin, komum
saman til Inislestra, er lesnir voru hvern helgan dag og
oftar. — Samt minnist jeg jress, að stundum í blíðviðrum
fanst mjer órjettlátt að setjast inn í baðstofu með andakt
og í þögn, og jrunfa að lvlýða á lestur og sáhnasöng, sem
jeg þá skildi mjög lítið í. — En síðan jeg varð fuilorðinn,
er jeg mjög þakklátur fyrir jacssar hljóðlátuguðsþjónustu-
stundir, þar sem við, ásanit foreldrum og öðrum ástvin-
um, átturn okkar kyrlátu bænastundir.
Þetta er eitt meðal margra dærna jvess, að við vitum
sjaldnast livað okkur verður fyrir bestu. — En jrað að iæra
ungur að hlýða og taka tillit til annars en sjálfs sín vilja,
reynist drjúgt veganesti í erfiðleikum lífsins. — Enda
sannast furðu oft jressi gamli málsháttur: „Æ er með
þrautu alið, alt það sem lvest er talið.“
Þið foreldrar segið ef til vilil við börnin ykkar: „Þið
skuluð fara í skólann, það er svo skemtilegt." — En jeg
segi: „Börnin fara fyrst og fremst í skóla vegna
jvess að j)að er nauðsynlegt." — Þar læra börn að lesa,
skrifa og reikna og margt ifleira, sem er Jífsnatiðsyn til jress
að komast áfram í nútíma ]>jóðfjelagi. — Lífið sjálft er
ekki leikur heldur skyildustörf og sífelt nám. — Ef Lil vill
' ilja einhverjir taka orð mín svo, að skóli inegi og jafnvel
eigi að vera leiðinlegur. — En sh'kt er íjarri mjer, 'Javí ]>að
er með kenslu og nám eins og öjl önnur verk, að Jvau eru