Hlín - 01.01.1955, Side 90
88
Hlín
Hvert skal stefna?
Ritstjóri Ársritsins „Hlín“ mæltist til þess við mig í
vietur, að jeg skrifaði eittlwað í næstu „Hlín“. — Mjer
þótti vænt unr þessi tilmæli, en jafnframt vaknaði sri
spurning í liuga mínum: — „Um livað á jeg að skrifa í
þetta ágætla tímarit? — Hvaða efni á jeg að velja, sem er
því best samboðið? — Hvaða efni vil jeg, — úr því jeg má
og fæ tækifæri til, — láta berast frá mjer inn á hin mörgu
heimili á íslandi, sem kaupa og lesa „Hlín“?
Það var vandi að velja, en þó fór svo, að hugurinn stað-
næmdist við dálitía grein, er jeg las fyrir nokkru í norska
blaðinu „Hjemmets venn“, og jeg hugsaði sem svo: —
„Því ekki að senda henni Halldóru þessa grein, hún er
kona, sem kann að meta andleg verðmæti, og hefur sýnt
það í verki, að hún skilur livað það er, sem þjóðin hennar
þarfnast fyrst, og hvað er hið nauðsynlegasta." — Niður-
stiaðan varð því sú, að jeg þýddi greinina, og fer hún hjer
á eftir. Greinin er skráð af Thomas R. Nickel eftir frá-
sögn Dr. N. Jerome Stowell og ber nafnið: Er hægt að
mæla vísindalega kraft bæna og bölbæna?
Dr. Jerome Stowell er amerískur vísindamaður, sem
vann rnieðal annars að uppgötvun hræðilegra morðvopna.
— Hann einblíndi á vísindin og rengdi alt sem hjet guðs-
trú. — Sjálfur segir hann Iþannig frá:
„Jeg var svarinn guðsafneitari. — Jeg áleit að þetta, sem
menn nefndu Guð, væri aðeins hugarburður og liugsmíð-
ar, — hugmyndir manna, nafnið á því góða í heiminum. —
Það var nninn skilningur á Guði. — Jeg neitaði því alger-
lega, að á bak við alt stæði almáttugur. alsvitandi Guð,
sem elskaði mannanna börn, og hefði úrslitavakl alheims-
ins og einstaklinganna í höndum sjer.
En þá skeði dag nokkurn atburður, sem vakti mig til
nvrrar umhugsunar. — Jeg vann á stórri rannsóknarstofu,
þar sem gerðar voru tilraunir að finna bylgjulengd heil-