Hlín - 01.01.1955, Page 93
Hlin
91
indanna sannað jákvæðan kral't guðsdýrkunar og nei-
kvætt afl hins gagnstæða. — Við höfðum þreifað á, að
blessunarrík sannindi eru jákvæð, en vanihelgandi hugs-
anir og brot á hinum tíu boðorðum Guðs eru nieikvæð.
iNú fór jeg að hugsa mitt ráð. — Mjer var það ljóst, að
fyrst við vísindamennirnir getum tekið upp og skráð slíka
liluti, þá þarf ekki að efa ]tað, að afheimsaflið. sem á bak
við stendur, og menn nefna Guð, getur fylgst með og
skráð hugsanir okkar. — Hans vald er meira en okkar, þar
er munurinn svo stórkostlegur, að slíkt ler í rauninni ekki
saimlbærilegt.
Alt mitt fífsviðhoi'f breyttist frá þessurn degi. Og nú tel
jeg trú og tilbeiðslu það sem leggja beri aðaláherslu á. —
Jeg trúi því, að sá dýrðarl jómi, sem oft er málaður kring-
um höfuð Jesú Ki ists, sje ekki eingöngu ímynd lista-
mannsins, en að þar sje um að ræða orku-útgeislun, senr
starfaði í bonuin, af því að hann er í sannleika Guðs. —
Þessum krafti er okkur einnig heitið. — Okkur er lofað
því, að ef við hugsum eins og hann og höldum boð hans,
þá verði þeim, er trúir, lyft upp til móts við Jesúm, er
hann kemur.
Guð helur gefið okkur margar stórar og dásamlegar
gjafir, en stærsta og mesta gjöfin ier Jestis Kristur, senr
negldur á kross, gaif líf sitt og blóð, svo við gætum lifað
um óendanlega franrtíð og losnað undan va'ldi synda og
ilasta.
Aður en Jesús var uppnúminn til hinrins sagði hann við
lærisveina sína: „En þið munuð öðlast kraft, er heilagur
andi kenrur yfir yður.“ Post. 1, 8.
Það er jressi nálægð Guðs í okkur, sem gefur okkur
kraft — orku, sem er svo djúptæk og voldug, að við gerunr
okkur enga grein fyrir þýðingu hennar og mikilleik. —
Senr vísindamaður vil jeg nú af lreilunr huga starfa fyrir
Guðsríki. —
Jeg vil að þú, lesari nrinn, biðjir fyrir nrjer, að nrjer
megi auðnast að vera trúr Guði nrínum, að jeg nregi ávalt