Hlín - 01.01.1955, Qupperneq 110
108
Hlin
aði, kafi'idúkar, gluggatjöld, borðreilar, handklæði,
bakkadúkar, veggteppi og stólsetur. — Ennfremur va,r of-
inn gólfrenningur á kirkjuna á Hofi fyrir Kvenfjelagið,
og var hann gjöf þess til kirkjunnar.
Að námsskeiðinu loknu var haldin sýning á því, er unn-
ið hafði verið. — Við það tækifæri flutti prófasturinn, síra
Jhkob Einarsson á Hofi, ágæta prjedikun, en sýningin var
á sunnudegi.
Fór jeg frá Torfastöðum auðug af mörgum góðum og
skemtilegum endurminningunr.
Jeg frjetti seínna, að nokkrir af nemendum af náms-
skeiðinu hefðu sett upp vefi, þegar heim kom, og þótti
mjer vænt um að heyra það.
Vetuirinn 1954, upp úr þorrakomunni, fór jegsvo kenn-
ari á vefnaðarnámsskeiði í Egilsstaðakauptúni á vegum
S. A. K. — Stóð það í 5 vikur. — Margar af tkonunum voru
vanar vefnaði áður, og gerði það mjer auðvitað ljettara
fyrir um kensluna, og sá einnig á afköstunum. — Konurn-
ar voru 7, allar húsfreyjur þar í þorpinu, og höfðu fyrir
stærri og minni heimilum að sjá. — Bættu jDær námsskeið-
inu á sig í viðbót við sín vanalegu verk, og fjekk engin
þeirra aukahjálp við heimilisstörfin. — Eastur kenslutími
voru 7 tímar á dag, en auk þess ófu konurnar stundum á
kvöldin. — Hefur þá vinnudagurinn tallur orðið nokkuð
langur. — En áhuginn og starfsgleðin var svo mikill, að
ekki var verið að kvarta nje mæðast um annríkið.
Ofnar voru þarna ábreiður og dúkar, gólfdreglar, bæði
úr teppagarni og tuskum, veggteppi, sessur, borðreflar o.
fl. — Húsnæði höfðum við allgott með gluggum mót suðri
og sól. — JÞó vinnukappið væri mikið, vantaði ekki, að
glatt gæti verið á hjalla hjá okkur, og fundust mjer jressar
vikur fljótar að líða.
Er námsskeiðinu lauk, höfðum við sýningu heima á Eg-
ilsstöðum, og ljeði frú Fanney Jónsdóttir okkur húsnæði
og sá um kaffiveitingar fyrir konurnar. — Mátti þar sjá
hvað dugnaður og góður vilji fær áorkað, er konurnar