Hlín - 01.01.1955, Qupperneq 117
Hlin
115
„Þú blessar hvert verk, sem er byrjað í þjer,
oss Ibyrja lát þínum í anda,
það alt, sem vjer plöntum, sinn ávöxt þá ber,
og al't, sem vjer byggjum, mun standa.“
Þá var lesið úr 6. kapítula spádómsbókar Jesaja. Þar
segir, meðal annars á þessa leið: „Þá heyrði jeg raust
Drottins, hann sagði: — Hivern skal jeg senda og hver vill
vera erindreki vor? Jeg sagði: „Hjer er jeg, send þú mig“.
Frú Kirstín hafði kynst kristniboðsmálinu í Kaup-
miannahöfn, en það var þá þegar gamall og rótgróinn
þáttur í kirkju'lífi nágrannaianda okkar. — Stofnun.
íjelagsins mæltist vel fyrir og gengu í það margar ágætar
konur. Meðal þeiiTa voru þrjár systur frú Kirstínar, þær
Guðrún, Kristjana og Anna, mestu met'kiskonur. Frú
Anna Thoroddsen viar ávalt ein af máttarstólpum fjelags-
ins og forstöðukona þess lengi.
Fundi hefur Kristniboðsfjelag kvenna í Reykjavík
ávalt haldið hálfsmánaðarlega. Um þá er þetta að segja í
stuttu máli:
Uppbyggilegir, í besta skilningi, hafa fundir þess verið.
— Avalt hefur verið byrjað og endað með Guðs orði og
bæn. Fyrstu árin voru fengnir ræðumenn til að tala á
fundum, einkum prestar. Síðar fara konurnar sjálfar að
taka hið uppbyggilega í sínar hendur, og hefur það hald-
!st. Þær flytjia bæn frá eigin brjósti, lesa valda kafla í
Ritningunni og leggja út af þeim. Reynslan varð hin
sama hjer og annars staðar: Kristniboðsfjelagið varð gróð-
tirreitur trúarlífs og náðargjafa. — Fjelagskonum gafst
djörfung til að segja frá trúiarreynslu sinni og verðn á
þann hátt hver annari og öðrum til margháttaðrar bless-
nnar.
Fræðandi liafa fundirnir verið. Lesnar voru frásögur
frn fjarlægar þjóðir, merka menn og konur Guðs ríkis í
dllum álfum heirns. — Gott kristniboðsljelag er góður
skoli. — Þýtt hefur verið úr erlendum bókum og blöðum
Iróðleikur um Indland, Kína og Afríkulönd, — um merka
e*