Hlín - 01.01.1955, Side 125

Hlín - 01.01.1955, Side 125
Hlin 123 Strax eftir skólasetningu hófst skólastarfið — námið. — Minn- ingarnar um kenslustundirnar og handleiðslu kennaranna eru mjer allar kærar og hugljúfa. — Tíminn var fljótur að líða við starf og skemtanir, því vitanlega gerðum við ungu stúlkurnar okkur oft glaðar stundir, þegar við áttum frí frá skyldustörfunum. Jeg minnist jólanna, sem við áttum þar, flestar í fyrsta sinni á æfinni fjarri foreldra-húsum. — A þeirri hátíð fer svo flestum, sem fjarri dvelja foreldrum og heimili, að þeir þrá heim. — Víst hugsuðum við heim um jólin, en Kristjana Pjetursdóttir, forstöðu- kona, reyndist okkur þá sem ætíð eins og umhyggjusöm og ástrík móðir. — Jólin urðu okkur því „gleðileg jól“ í þess orðs bestu merkingu. — Fyrir jólin ljet hún gera laufabrauð að þingeyskum sið. — Jeg man það glögt, þegar við söfnuðumst saman í borðstof- unni og forstöðukonan sagði okkur fyrir verkum. — Aðeins nokkr- ar okkar, aðallega Þingeyingar, höfðu sjeð eða vanist laufabrauði. — Jeg held að þeim, sem ekki þektu þennan sið, hafi í fyrstu fundist fátt um þetta fyrirtæki, hafi jafnvel fundist það dálítið broslegt að fara að skera út í hveiti — kökur! — En verkum var skift og vinnan sóttist vel. — Um kvöldið var kominn stór hlaði af laufakökum. — Allar voru stúlkurnar ánægðar að dagsverki loknu, og það hef jeg fyrir satt, að flestar muni þær stúlkur eða allar, sem ekki þektu þennan laufabrauðssið, hafa flutt hann heim með sjer og gert hann að sínum jólasið. Og veturinn leið. — Handavinnustykkjunum okkar smáfjölg- aði, kunnátta okkar og færni í matargerð og öðrum hagnýtum húsmæðrafræðum óx. — Við gáðum naumast tímans, sem áfram streymdi, og bar okkur jafnt og örugt nær vori og skólaslitum. Nú eru margir þeir hlutir, sem við unnum með iðnum höndum og glöðum huga á Blönduósi þennan vetur, orðnir snjáðir og litir þeirra fölnaðir og máðir, suma hefur tímans tönn með öllu eyði- lagt. — En í hugum okkar allra veit jeg að minningarnar um kenslukonurnar okkar, lifir ennþá ófölnuð. Skólasystir mín frá þessum vetri skrifaði mjer fyrir nokkru síðan og sagði, að eftir tuttugu ár, frá því að hún dvaldi á Blöndu- ósi, ætti hún nú ekkert eftir frá skólaveru sinni annað en minn- inguna um skemtilega skólavist. — Allar bækur, myndir og handa- vinna hefðu eyðilagst í eldsvoða. — En minninguna um hina gáf- uðu og glæsilegu forstöðukonu skólans ætti hún enn ófölnaða, enginn eldur fengi grandað henni, og sú minning væri líka það dýrmætasta, sem hún hefði eignast í skólanum. Jeg get af heilum huga tekið undir þessi orð skólasystur minn- ar. — Betri ósk get jeg ekki borið fram til handa Kvennaskólan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.