Hlín - 01.01.1955, Page 135

Hlín - 01.01.1955, Page 135
Hlin 133 giftist, en var orðin ekkja, þegar jeg man eftir henni. Hún var hjá hjá foreldrum mínum til dauðadags. — Svo voru tveir sveitar- ómagar, karl og kona, bæði orðin roskin og lasburða, en ómiss- andi á heimilinu, að okkar dómi, barnanna. Það er svo bjart yfir minningum mínum um alt þetta gamla fólk, að jeg vil ekki skemma þær með því að lýsa þeim með ófull- komnum orðum mínum. Jeg var yngst af 11 systkinum. — Faðir minn sagði oft við mig, að hann ætlaði að vera í horninu hjá mjer í ellinni. En það fór nú svo, að jeg giftist í annan landsfjórðung. — Fyrstu árin mín hjer dvaldi faðir minn hjá okkur tíma og tíma, en nú er það búið að vera, því hann er orðinn svo lasburða, að hann er ekki fær um að fara á milli, enda kominn á níræðisaldur. — Hann kýs eðlilega heldur að vera kyr í heimahögunum, en að flytja í ókunnugt um- hverfi. — Synir hans tveir búa á ættaróðalinu, og þar er gamli maðurinn umvafinn ástúð og umhyggju þeirra og tengdadætra sinna og barnabarna. Um það leyti, sem við fluttum í nýja húsið okkar, fór jeg þess á leit við sveitarstjórnina hjerna, að taka sveitarómaga, sem ráð- stafa ætti á elliheimili. Jeg sótti þetta eins fast og jeg gat, en ekk- ert dugði. Gamli maðurinn var látinn á elliheimili á þeim for- sendum að hann hefði aldrei getað verið nema stuttan tíma í stað, því þá hefði bæði hann og þeir sem hann dvaldist hjá verið orðnir yfir sig leiðir á samvistunum. — Maðurinn undi sjer ekki á elli- heimilinu, en sveitarfjelagið greiddi 15 þúsund krónur með hon- um árlega. — Gerð var fyrirspurn á sveitarfundi, hvort ekki mætti komast af með minna, en svarið var bara, að gamli maðurinn væri svo einstaklega erfitt gamalmenni. — Ekki svo meira um það. — Svo liðu árin. — Einn góðan veðurdag frjetti jeg um annan gamlan mann sem þyrfti verustað, en þegar til kom var honum þegar ráðstafað. Það er eins og mjer eigi ekki að auðnast að fá gamla manneskju mn á mitt heimili. Maðurinn minn er á sömu skoðun og jeg með það, að börn hafi mjög gott af að umgangast gamalt fólk. En hon- um finst auðvitað ekkert hægt að gera í þessu, og segir, eins og satt er, að við höfum ekki reynslu af því, hvernig okkur mundi takast það ef á reyndi. — Við eigum 4 börn innan fermingaraldurs, °11 vel frísk og kát. — Jeg hef drepið á þetta við tvær nágranna- konur mínar, en þeim finst, held jeg, að mjer sje ekki almennilega sjálfrátt. Mjer dettur það líka stundum sjálfri í hug. °g þó jeg heyri suma kunningja mína segja að tengdamamma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.