Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 50

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 50
meistari með Val og ég er staðráðinn í því að gera allt sem ég get til þess að sá draumur megi rætast á næsta ári. Það gæti orðið siðasta tækifærið mitt. Frumskilyrðið er að fá nokkra góða leikmenn og þar set ég Tomma Holton efstan á blað. Það er sá leikmaður sem ég hef lært mest af í gegnum tíðina og ber mesta virðingu fyrir. Þá þurfa ungu strákamir að ná meiri þroska og reynslu, ná að einbeita sér betur. ‘Eg er sannfærður um að það gerist fyrr þegar þeir verða svona snemma mikilvægur hluti af liðinu eins og hjá okkur í vetur. Þeir þurfa að læra hraðar og það er engin spurning að þeir hafa margir tekið ótrúlega faglega á hlutunum í vetur. Þessir þáttur verður orðinn betri næsta vetur, en það sem vantar í hópinn til að gera hann að meistaraefni er það vantar í svo marga sigurtilfmninguna. Of fáirþeirra sem leika með liðinu þekkja hvað það er að vinna, vera í sigurliði. Þeir sem hafa verið að bætast nýir i hópinn á undanförnum ámm hafa ekki verið að koma úr sigurliðum og það er gífurlega mikilvæg reynsla sem fylgir því. Þetta vantar okkur, ennþá að minnsta kosti.” Körfuboltamaðurinn Ragnar Þór Jónsson er einn af þeim heppni sem er uppalinn í nágrenni við Hlíðarenda. „’Eg var jafnmikið hér á Hlíðarenda og heima hjá mér þegar ég var lítill enda er þetta geysilega góður staður til að alast upp á. Valur er þannig stór hluti af lífí nrínu og langflestir vina minna em Valsmenn. ‘Eg er iðulega á áhorfendapöllunum þegar Valur er að keppa í fótbolta eða handbolta enda er það ævilöng skuldbinding að vera í Val. Þetta félag hefur gefið manni mikið og vonandi hefur eitthvað skilað sér til baka.” Lárus D. Pálsson er einn af þeim sem Ragnar vill fá heim næsta vetur en hann leikur nú með Tindastlóli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.