Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 6
4
fyrir pví eins og reikningsdæmi; pað lærir <mekaniskt>
að svara spurningunni, sem pað skilr ekki og getr ekki
tileinkað sér. það getr lært að svara íljótt og vel, pó
að pað skilji ekkert verulega í efninu, pegar búið er að
spyrja pað oft út úr orðasambandinu. þannig getr
verið, að barn, sem stendr sig vel á kirkjugólíinu, sé
skilningslítið á sannindi kristindómsins. J>að svarar
fullum fetum jafnvel torskildum trúarlærdómum, enn
ef spurt er um eitthvað, sem snertir hjartans líf, samband
ens innra og ytra kristilega lífs, um hjartans líf í
trúnni á guð, sem á að innræta peim — pá pegja pau.
J>á brestr skilninginn, pví að hjartað er ekki með.
Spurningar og ylirheyrsla hafa vakið nærnið og skilniug-
inn, með pví að práspyrja úr orðum og atriðum, enn
ekki hjartað og ið innra líf, af pví að kristindómrinn
helir ekki verið sampýddr við pað.
J>að má nú vera að eg geri með pessu oflítið úr
kristindómsuppfræðingu presta og fræðara á landi liér.
Eg hefi heyrt of fáa spyrja börn til pess, að eg geti
dæmt um hana, og sagt, að liún sje ekki fullkomin,
eða ekki meira en hllfverk. Enn pað var heldr ekki
ætlunarverk greinar pessarar, að dæma um pað. Enn
annað vildi eg benda á—; hvernig mjer virðist tiltæki-
legt að reyna að gera barnafræðsluna skiljanlegri og á-
vaxtasamari enn hún mun víða vera. Pað veit að
sönnu enginn betr enn eg sjálfr, hve mikið mig vantar
til að geta pað svo vel sé. Til pessa vantar mig aldr,
reynslu og hæfilegleika. Enn pó vildi eg gefa nokkurar
bendingar í pá átt, sem mér hafa virzt gefast vel.
— Hin fyrsta kristindómsfræðsla barna á að vera
sem minst «dogmatisk» (í lærdómum) enn pví meira
söguleg. Lærdóms/rer/td er ekki pað, sem við börnin á,
og pá sízt pegar pað nær út yíir dularfulla lærdóma,
sem skilningurinn nær ekki til. Allir vita hvað börn