Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 7
5
eru sólgin í sögur. ]j>au vinna alt til, að fá að heyra
fallega sögu. jþar er efni fyrir hendi — i sögunni,
ævintýrinu —, sem pau purfa ekki að hrjóta heilann
um. Með pessu er vegrinn ruddr fyrir pví sögulega í
kristindómsfræðslunni. það er sorglegt til pess að vita,
livað mörg börn eru illa að sér í biflíusögunni, og pað
pó að pau bafi yfirfarið Balslev. Og pó er pegar í 5.,
31.—33. og 53. gr. barnalærdómsins óbeinlínis gert
ráð fyrir pví, að börnin viti eða eigi að vita aðalefni
Gyðingasögunnar, að minsta kosti fram yfir Mósis daga.
Til pessa bendir og 43. og einkanlega 70 gr. 71.—91.
gr. heimta kunnugleika á sögu Jesú Krists; 149. gr. á
nokkuru af sögu postulanna; 154.—157. gr. talsverða
pekkingu á höfuðatriðum í sögu kristilegrar kirkju.
Annars verða pessar greinar efnislausar fyrir barnið;
pær verða að næmis- og minnisæfingu, sem hægt er
að standa sig í, ef ekki er farið út fyrir orðin; enn
livað lítið sem lengra er farið — pögn. það væri pá
fyrir sig, ef Balslev hefði verið lærðr vel. þetta hefi
eg oft fengið að reyna. Sagan felr svo óendanlega
margt í sér fyrir barnið. það verðr að segja hana
barnalega, til pess að hún samsvari barnslegum skiln-
ingi. Eg vildi láta segja börnunum bíflíusöguna í smá-
köflum; pað er svo margt í henni, sem er heil saga
út af fyrir sig; pað má telja pær nokkurar upp til
dæmis: sköpunin; syndafallið; Kain og Abel, Abraham
Lot; Isak; Esau og Jakob; Jósef; Móses og Aron í
Egyptalandi; æska Samúels; æska Davíðs; æska Salómons;
Elías; Elísa; herleiðingin; boðun og fæðing Jesú; boðun
og fæðing Jóliannesar; smá kaflar úr sögu Jesú; dæmi-
sögur Jesú; písl Jesú og dauði; upprisa Jesú og himna-
för; hvítasunnukraftaverkið; aftrlivarf Páls postula o.
m. fl. þetta verðr að segja börnunum sem börnum>
segja peim pað eins og gamansögur, enn taka fram um