Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 11
9
fræðarinn og barnið; fræðarinn veit ekkcrt frekara enn
áðr, hvort barnið hefir skilið nokkuð í spurningunni
eða ekki, og barnið er engu nær sannleikanum enn
áðr. pau hafa að eins farið í hring livort ntanum ann-
að, og standa svo á sama stað og áðr.
Mjög oft er pað, að ekki nægir að spyrja út úr
greinunum orð fjTrir orð til pess að skýra pær, heldr
verðr að útskýra pær með pví að setja pær í samband
við aðrar greinar í kverinu. Til beinnar skýringar, t.
d. á 60. gr., er að vísa til 2. og 8. boðorðsins og 195.
gr. og skýra pað um leið, og við 61. gr. liggr beint við
að vísa wer/r/iaðaj'syndinni til peirra boðorða sem banna:
1., 2., 5. —10. boðorðs, og vaitræhtarsyndinni til 3. og
4. boðorðsins, og útskýra pau lauslega um leið. Til pess
að útskýra bugsun 56. gr, par sem talað er um, að allir
náttúrlegir afkomendur Adams og Evu fæðist með spiltu
eðli, liggr beinast fyrir að spyrja, hverjir sé náttúrlegir
afkomendur peirra, og manna yfir höfuð; mun pá verða
alhægt að fá pað fram með örfáum hliðarspurningum,
að pað sé peir, sein bæði eigi maunlegan föður og mann-
lega móður. J>á liggr næsf fyrir að spyrja, hvort nokk-
ur haíi öðruvísi fæðst; og pá liöfum vér pegar fengið
71. gr., sem svar upp á spurninguna; enn ef vel væri,
parf par líka til söguna úr nýjatestamentinu (boðuniua).
42. og 43. gr. stendr í skýrandi sambandi við fyrra
hluta 23. gr., enn sem nákvæma skýringargrein við 44.
gr. má telja að nokkuru leyti 37. gr. og umfram allt
allan 16. kaílann. þetta samband á milli einstakra
greina og kalla kversins skerpir mjög skilninginn og
hugsunina, og sýnir með rökum fram á samband pað
sem er á milli syndar og náðar, brots og líknar. J>essi
mun lika vera næst orðaspurningunum hin venjulegasta
skýringaraðferð presta, enda er hún inikið góð, pað sem
hún nær. Eg lieíi ekki tekið nema örfá dæmi af handa-