Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 14

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 14
12 séu látin lesa í biflíunni. pví miðr er liin ágæta ung- lingabók, Biflíukjarni sá, er síra Ásmundr Jónsson gaf út á íslenzku, of óvíða til; það væri æsldlegt barna vorra vegna, að pað væri gefin út ný, endrskoðuð og ódýr útgáfa af bonurn, eða riti með líku sniði og bann er. Saga Gyðingaþjóðarinnar, Jesú Iirists og kristilegrar kirkju, með öðrum orðum: saga guðsríkis á jörðunni, er í einu bæði mentandi og betrandi, og sannar höfuðlær- dóma kristindómsins miklu betr og Ijósara enn djúp- hugsuð og pungskilin hugsunarrök eða torskildir biflíu- staðir. Dæmin úr (laglegu líf'i eru pví næst pau, sem mjög eru mikilvæg, og geta oft verið betri útskýring, enn alt annað,- bæði hugsunarsamband milli lærdómsgreina, og sögudæmi. Enn pað er líka auðsætt, að mestr vandinn verðr að beita peim dæmum, velja pau og heimfæra pau vel. Fyrir pví er torvelt að setja reglur, og enda að taka almenn dæmi, pví að sitt hagar hverjum. Fræð- arinn og barnið hafa önnur atvik við að styðjast á ein- um stað enn öðrum. En mestu varðar pað, að dæmin sé valin út úr pví, sem fram fer daglega, og börnunum er pví vel kunnugt, og pó jafnframt svo, aðpaueigisvo vel við, að börnin geti ekki fundið að pau sé ólík eða vanhugsuð, pví að annars má búast við pví, að peim dytti í hug að skopast að peim í sinn hóp, og svo yrði áhrif peirra engin. Enn varasamlega verðr að fara með petta. J>að er tæplega gerandi, að taka nokkur dæmi beinlínis af pví, sem fyrir kemr í sveitinni, nema pá svo einstök dæmi, sem engan snerta sérstaklega. Eg tek til dæmis við 159. og 160. gr. er gott að brýna sannleika peirra fyrir börnunum með pví, að minnast á pað, ef einhver heíir farizt voveiflega, t. d. druknað eða orðið snögt um hann á annan hátt. Enn varast verðr, L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.