Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 14
12
séu látin lesa í biflíunni. pví miðr er liin ágæta ung-
lingabók, Biflíukjarni sá, er síra Ásmundr Jónsson gaf
út á íslenzku, of óvíða til; það væri æsldlegt barna vorra
vegna, að pað væri gefin út ný, endrskoðuð og ódýr
útgáfa af bonurn, eða riti með líku sniði og bann er.
Saga Gyðingaþjóðarinnar, Jesú Iirists og kristilegrar
kirkju, með öðrum orðum: saga guðsríkis á jörðunni, er
í einu bæði mentandi og betrandi, og sannar höfuðlær-
dóma kristindómsins miklu betr og Ijósara enn djúp-
hugsuð og pungskilin hugsunarrök eða torskildir biflíu-
staðir.
Dæmin úr (laglegu líf'i eru pví næst pau, sem mjög
eru mikilvæg, og geta oft verið betri útskýring, enn alt
annað,- bæði hugsunarsamband milli lærdómsgreina, og
sögudæmi. Enn pað er líka auðsætt, að mestr vandinn
verðr að beita peim dæmum, velja pau og heimfæra
pau vel. Fyrir pví er torvelt að setja reglur, og enda
að taka almenn dæmi, pví að sitt hagar hverjum. Fræð-
arinn og barnið hafa önnur atvik við að styðjast á ein-
um stað enn öðrum. En mestu varðar pað, að dæmin
sé valin út úr pví, sem fram fer daglega, og börnunum
er pví vel kunnugt, og pó jafnframt svo, aðpaueigisvo
vel við, að börnin geti ekki fundið að pau sé ólík eða
vanhugsuð, pví að annars má búast við pví, að peim
dytti í hug að skopast að peim í sinn hóp, og svo yrði
áhrif peirra engin. Enn varasamlega verðr að fara með
petta. J>að er tæplega gerandi, að taka nokkur dæmi
beinlínis af pví, sem fyrir kemr í sveitinni, nema pá
svo einstök dæmi, sem engan snerta sérstaklega. Eg
tek til dæmis við 159. og 160. gr. er gott að brýna
sannleika peirra fyrir börnunum með pví, að minnast á
pað, ef einhver heíir farizt voveiflega, t. d. druknað eða
orðið snögt um hann á annan hátt. Enn varast verðr,
L