Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 15
13
þó eitthvað ótilhlýðilegt hafi. komið fyrir á einhverjum
bæ í sveitinni að taka pað til dæmis, og pví fremr ber
að varast að taka illan bæjarbrag eða annað ólag á
heimili einhvers barnsins til sönnunar um eitthvað, pó
að pað ætti við. IJað á ekki við að tala um pað við börn-
in, heldr við ena fullorðnu, en pað særir einatt barns-
hjartað, að heyra minst á það, ekki sízt, er hin börnin
eða fleiri hlusta á pað. — Beinast er, að taka slík dæmi
út úr lífi barnanna sjálfra, sem barna, samlífi peirra
við ena fullorðnu og hvort við annað. IJað skilja þau
bezt, og ætti að geta helzt liaft áhrif á hugsunarliátt
þeirra. 39. gr. gefr fræðaranum ágætt umtalsefni við
hörnin, að útskýra fyrir þeim samvizkuna, hvað óánægð
þau sé með sjáifum sér, þegar þau hafa gert eitthvað
það, sem þau vita að þau ekki áttu né máttu gera,
kvíða fyrir hegningunni og skömtninni, og geta ekki á
sér tekið fyrir sneypu; og svo aftr á hiun bóginu, hvað
ánægð þau eru og sæl með sjálfum sér, er þau liafa
gert eitthvað fallegt, og breytt eins og góð börn áttu
að breyta. jpetta er honum innanhandar að gera þeim
skiljanlegt. í líku sambandi við börnin getr 97. gr.
staðið. J>að er saga hvers góðs barns, sem verðr eitt-
livað á við föður sinn. Ef barnið gerir eitthvað, sem
það á ekki að gera, kemr samvizkan óðara og segir því,
að það hafi gert rangt, það er upphaf iðrunarinnar; það
játar það og Snnr það með sjálfu sér, þegar farið er að
tala við það og áminna það (= kannast af alvöru við
syndir sínar); þá fellr því það illa, að svo sorglega heSr
farið, að það heSr stygt föður sinn (-= hryggist sárlega
af þeim), biðr liann að fyrirgefa sér það (= þráir fyrir-
gefningu), og lofar hátíðlega að gera það »aldrei oftar«
(= ásetr sér að afleggja syndina). Svo dagleg dæmi
um þetta sýna barninu betr enn allar guðfræðislegar
útskýringar samband mannanna sem barna við gnð sem