Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 20
Fjögur temperament barna.
Eptir
B. Hellwig.
A. Hið sangvinska barn.
1. Einkenni.
Hið sangvinska barn er hvikt og staðlaust og hefur
næmar tilfinningar. J>að er sí glatt og kátt. Allt. sem
í kringum það er, hef'ur mikil áhrif á pað; og pað er á
sífelldri hreyfingu með augum, munni, höndum og fót-
um. það hefur ekki eirð í sjer til að sitja, og stendur
aldrei kyrt. J>að mundi nærri vera pví um megn að
pegja svo sem hálfa klukkustund. J>að getur varla feng-
ið sig til að ganga hægt og stilt; pað verður að lilaupa.
Ef pað hlœr — og Spað gerir pað opt — pá hlær pað
hjartanlega. J>að hlær, ef svo mætti segja með öllum
líkamanum, með höndum og fótum; ef pað grætur —
og til pess parf opt lítið, — pá grætur pað einnig af
öllu hjarta. J>að lætur pó fljótt huggast, og ef pað
sjer eitthvað hlægilegt, eða ef pví dettur eitthvað
skemmtilegt í hug, pá geturpaðopt skeflihlegið upp úr
sárum gráti. X>að lilæ'r og grætur í senn: hrosið leikur
um munninn, meðan tárin eru að hrynja niður eptir
kinnunum. Jeg hef sjálfur sjeð dreng sleginn af kenn-
ara sínum. Hann grjet hástöfum; en allt í einu fór