Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 20

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 20
Fjögur temperament barna. Eptir B. Hellwig. A. Hið sangvinska barn. 1. Einkenni. Hið sangvinska barn er hvikt og staðlaust og hefur næmar tilfinningar. J>að er sí glatt og kátt. Allt. sem í kringum það er, hef'ur mikil áhrif á pað; og pað er á sífelldri hreyfingu með augum, munni, höndum og fót- um. það hefur ekki eirð í sjer til að sitja, og stendur aldrei kyrt. J>að mundi nærri vera pví um megn að pegja svo sem hálfa klukkustund. J>að getur varla feng- ið sig til að ganga hægt og stilt; pað verður að lilaupa. Ef pað hlœr — og Spað gerir pað opt — pá hlær pað hjartanlega. J>að hlær, ef svo mætti segja með öllum líkamanum, með höndum og fótum; ef pað grætur — og til pess parf opt lítið, — pá grætur pað einnig af öllu hjarta. J>að lætur pó fljótt huggast, og ef pað sjer eitthvað hlægilegt, eða ef pví dettur eitthvað skemmtilegt í hug, pá geturpaðopt skeflihlegið upp úr sárum gráti. X>að lilæ'r og grætur í senn: hrosið leikur um munninn, meðan tárin eru að hrynja niður eptir kinnunum. Jeg hef sjálfur sjeð dreng sleginn af kenn- ara sínum. Hann grjet hástöfum; en allt í einu fór
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.