Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 21
19
liaun að hlæja. Og að hverju? Að pví, að kennari
lians hafði verið svo óheppinn að liitta liann ekki með
reglustikunni.'
Sálarlíf hins sangvinska barns er mjög hvikt og
fjörugt, einkum stúlknanna. J>að er alstaðar með aug-
un; sjer allt og heyrir allt; vill vera hvervetna, par sem
eitthvað er að heyra eða sjá. Jafnvel í kennslustund-
unum er pað með augun um allt herbergið. J>að parf
ekki annað en pað sjái flugu á veggnum, pá er hugur
pess par, og pað pað parf að veita henni eptirtekt. Ef
pað heyrir eitthvað úti fyrir, langar pað til að hlaupa
út að glugganum og sjá, hvað um er að vera. J>að
tekur eptir smáu og stóru. En eins og hugur pess
flögrar frá einu til annars, eins eru athuganir pess um
hvern einstakan lilut einnig stuttar og flögrandi og
gleyinast brátt aptur. J>að er að eins hið broslega,
kímilega við pað, er fyrir augun ber, sem pað er vant
að sjá og kynna sjer nákvæmlega. J>að hefur ekki mik-
ið fyrir pví, að leggja liið hlægilega á minnið, og pað
á mjög hægt með að lýsa pví pegar frá líður, — á opt
hægra með paó og pykir pað opt skemmtilegra en bæði
foreldrum og kennurum pykir nauðsynlegt, eða
æskilegt.
ímyndunarafl pess er fjörugt og sístarfandi, og
hugurinn hvarflar víða. J>egar talað er við pað, hverf-
ur pað einatt úr einu í annað; og pað er varla auðið
með glöggustu eptirtekt og mestu nákvæmni, að finna
hið minnsta hugsunarsamband í orðum pess.
Ef nokkur brýtur bág við lög um hugsunarsam-
band, pá gjörir hið sangvinska barn pað. TJpp úr
miðju kafi, meðan á kennslunni stendur eða umtali um
1) Sá ósiður liefur lengi tíðkazt, að kennarar hafa slegið
börnin með reglustiku.