Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 27

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 27
Reglusemi í smáu og stórti er eitt af pví, sem ná- kvæmlega verður að gæta við uppeldi sangvinskra barna. J>au hafa sjaldnast prek eða staðfestu t.il pess að Ijúka. við það, sem pau hafa byrjað á. pau vilja byrja á nýju verki, áður en hinu fyrra var lokið. J>au vonast eptir að hið síðara verði skemmtilegra en liið fyrra, og kæra sig ekki grand, þó að hið fyrra liggi hálfkarað. t’ennan skort barnsins á staðfestu og p1'6!'* verður kennarinn að bæta upp með öflugri og stefnufastri leið- beiningu. Barnið ætti aldrei að fá leyli til að byrja á nýrri bók, fyr en pað hefði fulllesið liina fyrri. ]>að' ætti aldrei að hafa leyíi til að hætta við leik í miðju kafi, sem pað sjálít hefur kosið, til pess að byrja eiuhvern. annan. Vægð og eptirlátssemi í pessu tilliti er ókostur en. ekki kostur kennarans, og kemur barninu fyr eða síðar á kaldan klaka. Afleiðingin af pví er staðfestuleysi og skortur á sjálfstæði í vilja og athöfnum. ]>að uppelur menn, sem hafa hjer um bil jafna hæfileika til allra hluta, en vantar prek til að komast noklcuð áleiðis í nokkru einstöku. Til pess að ganga ekki algjörlega fram hjá hinni svo kölluðu eiginlega siðferðislegu lilið á uppeldi liins. sangvinska barns, tökum vjer Imð fram að kennarinn, verður fyrst og fremst að ástunda að glæða suunleiksást hjá barninu. þessi tilfinningarnæmu börn lofii hóf- laust og lasta hóflaust. Hvorttveggja er ósatt og gjörir- barnið meira og meira hneigt til ósanninda. Hið sang- vinska barn hefur einmitt sjerlega tilhneigingu til lýgi. Með pví að inna barnið hreinskilnislega eptir, hvað sjeu ýkjur, og hvað bláber sannleikur af pví, sem pað fer með. — með polinmæði og skynsamlegri leiðbein- ingu — getur kennarinn í pessu tilliti á orkað miklu góðu í siðferðislegu uppeldi barnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.