Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 32
30
fugla og hunda eða ketti í friði, og geti hann ekki kvekkt
pá á annan hátt, lætur hann sjer ekki mikið fyrir verða
að kasta í þá steini.
Hann pykist af afli sínu og fimleik, og vill láta
stallbræður sína finna til pess. ]?eim stendur beigur af
honum í áflogum, pví að hann telur paö sóma sinn að
fara illa með pá, sem eru minni máttar, og vill fyrir
pað njóta að meiri virðingar skólahræðra sinna. Hon-
um pykir heiður að pví að gráta ekki, pó að laminn sje;
pað er hann, sem æsir skólabræður sína til óhlýðni, við
kennara og kennarakonur, og stofnar samsæri móti peim.
Það er hann sem með sjálfum sjer óskar pess af öllu
hjarta, að hann væri eins sterkur eins ogkennarinn, svo
að hann gæti tekið móti honum, ef í hart færi. Kól-
eriskt harn getur gjört kennara sínum illt í skapi. Grát-
ið getur pað ekki, jafnvel ekki af hörðum ávítum eða
hegningu. Tár eru í augum pess veikleika merki, og
pað er of stolt til pess að fella pau. þegar pað grætur,
æpir pað af æstri tilfinning og sársauka. J>að er fram-
úrskarandi reiðigjarnt, og ópolandi prjózkt og pverúðar-
fullt í reiði sinni. Til pess að koma sínu fram, gotur
pað opt af reiði íleygt sjer niður og hótað hástöfum að
drcpa sig.
Sá sem hefur tækifæri til að athuga nákvæmlega
lund barna og eðlisfar peirra, og sem liefur rekið sig á
hina kólerisku lund, mun ekki segja, að jeg hafi ýkt
pessa lýsingu. Börn með pessari stoltu lund kannast
hreinskilnislega við allar sínar yfirsjónir, en pau vilja
ekki játa, að pað sjeu yfirsjónir, heldur reyna pvert á
móti að setja sitt mál svo fram, að yfirsjónirnar sjeu
dyggðir. J>au vilja ekki biðja fyrirgefningar; pað hegg-
ur of nærri peim; og ef pau eru neydd til pess, koma
pau, en fara hægt og treglega, eins prjózk og áður, alls
ekki auðmýkt; rjetta hendina nauðug, helzt bara einn