Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 33
31 fingur. Hvað þau á eptir bugsa um þessa nauðung- arauðmýkt, má marka af því, hvernig pau skella hurð- inni, þegar pau fara út. Barn með þessari lund vill allt af vera sjáfstætt, óháð; þolir engan annan sjer jafnfætis eða jrfir sjer; en vill líka gjöra eitthvað mikið og merkilegt. Ur því verða opt miklir menn og merkar konur, sem liafa djúp og ævarandi áhrif á ríkið og líf einstaklinganna. En komist hörn með þessu lundarlagi á annaðborð á glapstigu. þá verða úr þeim fííldjaríir byltingamenn og stórhrotamenn, eða kvennmaðurinn í sinni viðbjóðsleg- ustu mynd, harðstjórinn og kvennvargurinn. Postulinn Páil, Cyrus Persakonungur, Iíarl mikli, Júdit í Gamia- testamentinu öðru megin, en hinumegin Cæsar, Napo- leon mikli og Elísabet, drottning á Englandi hafa verið« börn með kóleriskri lund, sem af rás viðburðanna og með eigin viljakrapti hafa þroskazt á sundurleitan liátt í mismunandi stefnu, og orðin að sannarlegum eða ó- sönnum mikilmennum. Sálarlíf hins koleriska harns er ekki eins víðtækt og sálarlíf hins sangvinska harns. Pað sjer og heyrir ekki eins mikið og liið sangvinska barn, en það sem sálarlíf þess vantar í víðtæki, bætist því upp á annan hátt. J>að, sem hið koleriska barn hefur lieyrt, eða sjeð, festir dýpri rætur í því, en það mundi hafa gert lijá hinu sangvinska barni. Hið kóleriska barn er ept- irtektasamara en liitt. |>að hefur minna ímyndunarafl, tilfinningar þess og hugsanir eru færri, en þær eru apt- ur fastari og varanlegri en hjá hinu sangvinska barni. 1 hugsun þess kemur snemma fram dýpt og skarpleiki. J>að iærir til að verða menntað; hinn ótrauði litli andi: þess gerir sig ekki ánægðan ineð það, sem liggur á, yflrborðinu, heldur reynir þegar að grafast eptir liinu. sauna eðli hlutanna. |>að er opt ekki ánægt með skýr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.