Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 37

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 37
barnsins í pjónustu uppeldisins, en koma í veg* fyrir að liann verði að fyrirlitlegri metorðagirnd. A A gCiti. giOggai' kóleriska barn kemur sjer samun við lieimilisfólkið. pað er rjett að venja pað á, að biðja kurteislega, pegar pað vill fá eitthvað, og pakka kurteislega, pegar hið umbeðna er veitt. Yenjist pað á að bjóða sjálft, hefur pað endalausar fj'rirskipanir að gjöra, og getur aleitt látið allt heimilisfólkið hafa nóg að gjöra. Snemma kemur fram hjá pví tilhneiging til að vilja öllu ráða, og verður þreytandi fyrir alla, sem með því eru. For- eldrar og kennarar verða að takast höndum saman til að bæla niður sjerþóttann í slíkum börnum. |>að er fyrst og fremst kristindómurinn, sem hjer getur hjálpað. J>að getur opt hjálpað að tala skynsam- lega og innilega við þau um Krist og hans harnæslcu — liann sem vissi allt, átti allt, gat allt, og þó var hann fátækt, siðprútt og hlýðið barn. Et sjerþóttinn er einu sinni brotinn á bak aptur hjá kólerisku barni, þá verður mikil breyting á því. pað verður hetja í hinu góða. J>að hreytir vel af því að það veit, að það er manninum til heiðurs og sóma. I>að vill læra af því að það kann að meta kosti þelck- ingarinnar. Haíi það lofað einhverju, gengur það ekki á hak orða sinna. J>að fylgir sannfæringu siuni, þó að allur heimurinn skopist að því. Hugur þess vex við liverja tálmun; því er eklci grjátgjarnt; þvertámóti, það harðnar við hverja plágu. J>að verður hetja í meðlæti og mótlæti. Pegar þvl vex vit og aldur, verður það maður, sem mikið lætur til sín talca, og sem hefur það hlutverk að leiðbeina heilum þjóðum og gjöra þeim gott. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.