Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 40

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 40
38 ýmsra ráða til pess að svala reiði sinni og láta hana bytna á einhverjum, en pau finna aldrei ráð til pess. Allt sem pau grípa til, verður aó eins til pess að sjfna að pau geta ekki svalað reiði sinni. f>au flýja, en reyna að sýnast hugrökk á flóttannm; pau skella hurðunum og láta illmælin dynja, en ekki fyr en pau halda að pau sjeu komin nægilega langt burtu. Ef jafna skyldi reiði peirra við nokkuð, pá mætti líkja henni við reiði vanmegna aumingja, sem venjulega er mjög reiðigjarn, og peir ausa jafnan út illmælum og ógnunum með mikilli orðgnótt og ákafa, en hafa engin áhrif á aðra með pví. Reiði peirra er hlægileg af pví, að hún er einkis megnug, og af pví að peir geta ekki framkvæmt neitt af hótunum sínum. Melankólsk börn geta opt fundið upp á pví, að neyta ekki matar, og mæla ekki orð frá munni marga daga — af tórnu sjervizkuprái ogaf hefndargirni. J>au eru allt af að vonast eptir pví, að eptir peim verði gengið, og pau beðin með góðu að láta af fyrirtekt sinni, og peirn pykir vel, ef foreldrar eða aðrir vanda- menn gjöra pað. Jeg hef pekkt pilt sem af prákelkni steinpagði tvo daga samfleytt og smakkaði livorki purt nje vott allan pann tíma. Faðir hans hafði sett ofan í við piltinn, og fyrir pví ásetti pessi litli prákjálki sjer, að neyta ekki matar, og mæla ekki orð frá munni pað sem eptir væri æfinnar. Piltur pessi hjet Vilhjálmur. — Eyrsta daginn var kallað á hann að jeta um leið og hin börnin. En hann kom ekki, talaði ekki og átekki. Eins fór næsta dag: hann var kallaður, en kom ekki. J>riðja daginn fór á aðra leið. J>að var kallað á hann, og hann kom og mataðist og ljet sem hann hefði gjört eins tvo undanfarna daga. Foreldrar hans og systkini Ijetu eins og ekkert væri um að vera, venju fremur. J>etta var rjett að farið við barnið. Hann hafði búizt L.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.