Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 40
38
ýmsra ráða til pess að svala reiði sinni og láta hana
bytna á einhverjum, en pau finna aldrei ráð til pess.
Allt sem pau grípa til, verður aó eins til pess að sjfna
að pau geta ekki svalað reiði sinni. f>au flýja, en reyna
að sýnast hugrökk á flóttannm; pau skella hurðunum
og láta illmælin dynja, en ekki fyr en pau halda að
pau sjeu komin nægilega langt burtu. Ef jafna skyldi
reiði peirra við nokkuð, pá mætti líkja henni við reiði
vanmegna aumingja, sem venjulega er mjög reiðigjarn,
og peir ausa jafnan út illmælum og ógnunum með
mikilli orðgnótt og ákafa, en hafa engin áhrif á aðra
með pví. Reiði peirra er hlægileg af pví, að hún er
einkis megnug, og af pví að peir geta ekki framkvæmt
neitt af hótunum sínum.
Melankólsk börn geta opt fundið upp á pví, að
neyta ekki matar, og mæla ekki orð frá munni marga
daga — af tórnu sjervizkuprái ogaf hefndargirni. J>au
eru allt af að vonast eptir pví, að eptir peim verði
gengið, og pau beðin með góðu að láta af fyrirtekt
sinni, og peirn pykir vel, ef foreldrar eða aðrir vanda-
menn gjöra pað. Jeg hef pekkt pilt sem af prákelkni
steinpagði tvo daga samfleytt og smakkaði livorki purt
nje vott allan pann tíma. Faðir hans hafði sett ofan í
við piltinn, og fyrir pví ásetti pessi litli prákjálki sjer,
að neyta ekki matar, og mæla ekki orð frá munni pað
sem eptir væri æfinnar. Piltur pessi hjet Vilhjálmur. —
Eyrsta daginn var kallað á hann að jeta um leið og
hin börnin. En hann kom ekki, talaði ekki og átekki.
Eins fór næsta dag: hann var kallaður, en kom ekki.
J>riðja daginn fór á aðra leið. J>að var kallað á hann,
og hann kom og mataðist og ljet sem hann hefði gjört
eins tvo undanfarna daga. Foreldrar hans og systkini
Ijetu eins og ekkert væri um að vera, venju fremur.
J>etta var rjett að farið við barnið. Hann hafði búizt
L.