Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 43

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 43
41 börn melankólsk af liverju hundraði barna. J>að er fátt hjá hinu melankólska barni, sem laðar kennarann að pví. íJað skoóar' kennarann sem kvalara, er sett hafi sjer pað mark og mið, að gera því lífið leitt. Um pakklátsemi til hans getur náttúrlega alls ekki verið að> ræða. Eí kennarinn er vingjarnlegur við slíkt barn,. heldur það, að svik búi undir; láti hann gamanyrði falla, heldur það, að verið sje að gera gis að sjer. Ef liann reynir að gjöra það að innilegum vini sínum, finnst því hann preytandi; ef hann forðast allt slíkt, finnst pví hann ekki kæra sig neitt um sig. Að hið melan- kólska barn hafi litlar mætur á kennara sínum, er efa- laust, og að kennarinn hafi litlar inætur á barninu, & sjer pví miður allt of opt stað. Hjer parf kennarinm um fram allt að hafa kærleika til sinnar köllunar. Hann verður að vera sannfærður um og finna pað Ijóst að- hann á að vinna fyrir barnið, en að barnið er ekki tili fyrir hann. pessi hugsun ætti auðvitað allt af og al- staðar að vaka fyrir kennaranum. Hann verður í starfii sínu að láta leiðast eingöngu af slíkum hvötum, hvort sem barnið er fátækt eða auðugt, livort sem pað er- andlega og líkainlega vel eða illa úr garði gjört. Aa pessarar vakandi hugsunar er allt hans starf ávaxtar- laust, kjarr.laust skurn. fJetta er ávallt svo og alstaðar,. en einkum pó gagnvart hinu melankólska barni. Með skynsamlegri meðferð og nákvæmni í uingengni verðum. vjer að s}?na aumingja barninu að oss pyki vænt um pað, og að pað sjeoss enginn kross. |>etta er hið einá, er vjer getum sagt um meðferð á börnum með pessu lundarlagi. Ivennarar og aðrir, sem fást við barnauppeldi, verða sí og æ að gjöra sjer pað Ijóst og hafa vakandi hugsun á pví, að aumÍDgja börnin eru ekki sjálf völd af pvf, hvert geðslag þeim er gefið, og þeir eiga fremur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.