Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 53

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 53
51 pví, að hún er veikbyggðari en pilturinn. J>að liggur pví í eðlisfari hennar að vera kyrlátari. Yjer sjáum daglega pennan mismun, og maúti virðast ástæða til að gera meiri mun en gert er með framangreindum tölum á lundarlagi stúlkna og pilta. En orsökin til pessa greinilega mismunar er ekki mis- munandi lundarlag, heldur ólíkt kyn. pannig kemur hin sangvinska lund öðruvísi fram hjá piltinum, af pví að hann er piltur, og öðruvísi hjá stúlkunni af pví að hún er stúlka. Sama lundin kemur einnig öðru- vísi fram hjá bónda en hjá hershöfðingja. það eru ytri atvik, sem skapa mismuninn, en lundin er hin sama. Mundi ekki Napoleon, sem var kóleriskur í húð og hár, hafa orðið allt annar maður, ef hann hefði orðið t. d. kaupmaður? En kóleriskur hefði hann verið allt að einu. Vjer höfum reynt að sýna með tölum hlutfallið milli manna með ýmsu lundarlagi; en petta er, eins og að líkindum ræður, óuákvæmt. Hjer er }?msra orsaka vegna mjög örðugt að komast að rjettri niðurstöðu; auk pess sem tölurnar verða allt aðrar og hlutföllin breyt- ast eptir pví í hvaða landi börnin lifa, og við hver ytri lifskjör pau eru upp alin. Heldur ekki eiga pær tölur, sem hjer eru nefndar, við fullorðna menn. Lundar- lagið breytist með aldrinum eptir uppeldi, reynslu og öðrum atvikum. |>að var ekki ætluu vor, að sýna sambandið milli lundarlagsins og hitans í blóðinu. Vjer gjörum ráð fyrir að lundin sje örari par sem blóðið er heitt. En hitinn í blóðinu er fvrst og fremst kominn undir lopt- hitanum, par sem maðurinn elur aldur sinn. J>að flýt- ur pví af sjálfu sjer, að lund manna — og pó einkum barna — verður að vera mismunandi á norðurlöndum 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.