Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 64

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 64
62 lega. Vjer höfum ætlað að lifa á sagngöfgi feðranna, en liöfum orðið eptirbátar peirra. Eins og mjólk úr gömlu rnjólkurdýri er talin óholl fæða handa ungbörn- um, eins er andleg fæða þjóðanna: sje hún að eins ieyfar fyrri tíma, veldur hún kirkingi, deyfð og doða, en sje hún notuð eins og grundvöllur, sem er lagaður eptir anda yfirstandandi tímans, breyttu þjóðareðli og breyttri beimsmenntun, getur hún orðið að góðu gagni. J>að er mjög eptirtektavert, að fornmannaandinn er nú sem óðast að deyja út. Eyrir tæpum mannsaldri mátti víða íinna menn forna í skapi, sanna heiðursmenn, sem ný- unga tilhreytni þessara tíma hafði lítil áhrif á, og sem sýndust að vera eptirmynd þeirra betri manna, er lijer lifðu á sjálfsstjórnartímabilinu, en þessir <karaktjerar» deyja út ár frá ári. Oss getur ekki blandazt hugur um, að ný kynslóð með nýjum hugsunarhætti er að vaxa upp; aíli og eyðsluseini hefur mjög vaxið á tæpri öld, og þarfirnar eru margfalt fleiri, en þær voru áður. Að koma þjóðinni aptur í sitt fyrra ástand er ógjörningur; menning fornaldarinnar á ekki lengur við óbreytt, og þjóðin hlýtur að brjóta af sjer hlekki fornrar venju og hugsunarháttar, þegar hann á ekki lengur við. En þetta er ekki nóg. Nútíðin liefur riíið niður og rífur niður enn meira, ýmist fánýtt og úrelt, ýmist jafnvel líka forngöfugt og gagnlegt. Vjer lifum á þýðingar- verðum tíinamótum, þegar erlend og innlend menning eru að berjast um yfirráðin, en auðsjeð er, að sú erlenda ætlar að bera sigur úr býtum. |>ótt vjer reyndum, að spyrna móti þessu, getum vjer að eins tafið fyrir fram- rás tíðarandans, en æitlum vjer að hindra liann með öllu að brjótast út, rís hann yfir höfuð vor og heldur áfram óhindraður. En fyrst það er auðsjeð, að ný andans öld er að koroa upp yfir oss, hvort vjer viljum eða ekki, eigum vjer þá að bíða þess aðgjörðalausir, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.