Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 65

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 65
63 láta erlenda menningu umbreyta öllu pjóðerni voru? K"ei. Hér dugir hvorki að spyrna móti með ofbeldi nje bíða í hugsunarleysi. Eina ráðið er, að gefa gætur að tákni tímans, taka móti hinum nýja menningarstraumi, og blanda hann með voru eigin pjóðeðli. í pjóðinni er enn til fornt Hf, sem parf að yngjast upp og fjörgast, en pað verður að eins með pví, að meðtaka nýjan menn- ingarstraum utan að. En eigi sá nýi straumur að verða lífslind vor, verður hann að komast öðruvísi til vor en á yíirborðinu, að eins í nýjum klæðahurði og öðru pess konar. Menningin er hvorki að eins inni- falin í, að safna auði og allsnægtum, en svæfa andann og deyfa, njð að gjöra lílið að eintómum bóklærdómi en vinna sjer ekki inn daglegt brauð. Sönn menntun er, að reyna liæfilega á krapta sálar og líkama, svo peir komist í sem stöðugast jafnvægi, að nota andlegu hæfileikana til pess, að læra að beita líkamanum og gjöra hann sem fogurstan og fullkomnastan og alia með líkamskröptunum til pess, að geta haft tækifæri til, að auðga andlegu hæíileikana. Sje bæði andi og líkami vanræktur, verður maður vesall og dýrslegur, en sje annað hirt, en hitt vanrækt, missir maðurinn punga- miðju og samrœmi eðlis síns. Lítum á járnsmiðinn, sem vinnur mest með handleggjunum. Hann fær afl- mikla og harða handleggsvöðva, en hinir útlimirnir verða rýrir og linir. þetta kemur til af pví, að blóðið sækir meira á pá liluti líkamans, sem reynt er á, en aðra sem eru í hvíld. Blóðið er byggingarefni og næringar- efni líkamans og eptir pví, sem meira af pví rennur til einhvers liluta hans, vex sá líkamspartur meira. IJess vegna hafa göngumenn sterkari fætur, peir sem bera byrgðar fá sterkari hálsvöðva og axlarvöðva en aðrir, sem lítið reyna á pá; hægri höndin er vanalega stærri og sterkari en sú vinstri (nema á örfhentum mönnum)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.