Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 78

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 78
76 eiga heima í tungu nokkurar pjóðar. Jeg veit að slíkt er gjðrt af hugsunarleysi, en ekki tii pess að skaða börnin, en samt sem áður er skylt að benda á pað og vara við pví. Aliir munu pekkja, að pað sein einu- sinni hefur verið lært rangt, er mjög örðugt að læra rjett aptur, pví pað, sem fyrst er lært vill loða lengst við. Auk pess eyðist með pví rnóti prefaldur tími, fyrsti til að læra rangt, annar til að vita að pað sje rangt og priðji að læra pað sem rjett er; en námstím- inn er eiiki síður dýrmætur en annar tíini æfinnar, svo ekki má eyða honuin til einkis. Til pess að börn læri nokkurnveginn lýtalaust mál útheiiritist pví, að fullorðið fólk varist, að láta pau heyra annað en pað, sem pað heldur að sje nokkurnveginn rjett. Stafsetinngin, eða sem alnrennt er nefnt rjet.trituu, er eitt af pví í móðurmálinu, sem sjálfsagt á að kenna börnum svo vel, sem kostur er á, en til pess að geta lært liana útheimtist, að læra meira eða minna af mál- fræði, en hún er mjög örðug fyrir börn; peim leiðist hún og mikla nákvæmni og langan tfmá parf til að kenna hana. Sarnt má pað ekki koma mönnum til legja árar í bát; pví pað er sorglegt hneixli pegar jafnvel utanáskript á einu brjefi er með 8—10 rit- villum, eins og jeg lrefi opt verið sjónarvottur að. Hve margar munu pær pá vera í öllu innihaldinu? Reynd- ar er nokkur hluti af stafsetning vorri enn pá á tals- verðu reiki, svo ritmátarnir verða allmargir, en vonandi er, að pað verði fært í lag og einn almennur ritháttur komist á yfir land allt áður langt líður. þrátt fyrir pessa örðugleika er pó, eptir minni eigin reynslu, hægt að kenna meðallagi greindum börnum að skrifa lýta- laust, en ekki nnin veita af minna en prem vetrum til pessa. Samt er aðgætandi, að ekki má pegar byrja á að lesa peirn fyrir, fyrst verður að venja pau á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.