Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 79
77
lesa forskriptirnar, síðan að skrifa eptir bók nákvannlega
stafrjett og lestrarrnerkjarjett; svo má byrja að lesa fyr-
ir, en pað verða að vera smáatkvæði og einstök orð
fyrst í stað, sein smátt og smátt verði pyngra. Og loks
v'erður að láta þau skrifa upp vísur, er pau kunna,
láta pau lýsa hlutum, segja sögur, skrifa brjef o s. frv.
En pess ber að gæta að benda þeim á hverja villu, er
lijá þeim er, annaðhvort í sötnu kennslustundinni, eða
næstu rjettritunarstund á eptir; pví annars er engin
trygging fyrir, að pau veiti ritvillunum nokkra
eptirtekt.
Lestur er ein af peim námsgreinum, sem allir við-
urkenna að sje sjálfsagt nám: og sem börnum er kennd-
ur f'yrst af öllu eins og eðlilegt er, par sem hann er
lykill að öllu bóklegu námi. Allir játa nauðsyn og
nytsemi pessarar námsgreinar, en margar og misjafnar
skoðanir eru um pað, livernig eigi að kenna lestur, og
peim, sem vilja fræðast nákvæmar um pað, vil jeg benda
á ritgjörð um þetta efni, sem prentuð er í 1. árg.
pessa rits, sem allir ættu að hafa lesið. Eitt er pó í
pessu máli, sem aldrei er of opt nefnt og pað er að
kenna börnum hvorki að lesa í guðsorðabókum, nje láta
pau sífelt lesa í sömu bók; pví í stað þess, sem sumir
halda, að börn verði trúræknari með pví, að lesa ætíð
í guðsorðabók, fá pau leiða á efninu, og pað getur
meira að segja orðið til pess, að pau fái viðbjóð á guðs-
orði og helmingi lengri tími gangi til lestrarnámsins,
en ella hefði purft.
Eeikningur útheimtist til svo margra starfa.í líf-
inu, að ekki sýnist pörf á að mæla ineð, að hann sje
kenndur svo vel, sem kostur er á. Viðskiptin aukast
daglega og verða sí og æ margbrotnari og jafnframt
því eykst þörf á fjölbreyttari reikningskunnáttu. Með
lögum frá 9. jan. 1880 er boðið, að börnum sje kenndur