Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 80
78
reikningur í heilum tölum og tugabrotum, en almeim-
um brotum er sleppt, en reynslan sýnir, að lítið þýðir
að kenna tugabrot án pess, að almenn brot sjeu kennd
jafnframt peim. Tugabrot eru opt ónákyæm og stund-
um getur komið fjrir, að pau sjeu örðugri viðfangs ef
breyta parf Ijettum almennunr brotum í pau. Sjerhverju
barni, sem reikning getur lært, ætti pví að kenna al-
menn brot og sömuleiðis príliðu ásamt tugabrotum, pví
bæði er einföld príliða ekla örðug fyrir pá, sem kunna
vel pann reikning, sem undan henni fer, og par að auki
má mjög opt hafa not hennar í daglegu lífi.
Allir sem lært liafn reikning á unga aldri munu
muna, live örðugt er að læra tölulestur og fjórar reikn-
ings tegundir 1 heilum tölum. Heegaard, prófessor við há-
skólann í Kaupmannahöfn, segir í IJppeldisfræði sinni,
að börnum eigi að kenna að telja á fingruin sjer upp
að 10, en síðan eigi að kenna peim hærri tölur með
peningum, hafa fyrst 10 eineyringa í stað fiugranna,
kenna peim svo, að pekkja tugina með tíeyringum og
liundruðin með krónum, og samlagning og frádrátt eigi
að kenna á sama hátt, svo börn sjeu orðin vel leikin í
pví, áður en peim sje kennt að reikna á spjaldi. Jeg
hefi reynt að kenna frádrátt með pessari aðferð áður
en jeg las petta, og liefi jeg sjeð, að pessa aðferð
mætti bafa, en mjög erfitt er að koma henni við í
skólum par sem inörg börn eru, en í heimahúsum væri
hægt að kenna petta fám börnum í senn, og væri æski-
legt, að sem flestir foreldrar gerðu pað.
Trúarbrögðin eru eins og sjálfsagt er höfuðatriðið,
markið og miðið í námi barna, og með peim er lagður
grundvöllur undir siðferðið, og nám peirra er skilyrðið
fyrir fermingunni og peim borgaralegu rjettindum, sem
eru henni samfara. fegar pví er að ræða um jafnhá-
leitt og pýðingarmikið nám, pá ríður ekki hvað sízt á,