Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 82

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 82
80 bragðakennsluna, en aðrar nárnsgreinir, því til lítils «r að tala um endurbætur á þjóðlííi, kirkjulífi og fjelags- lifi, ef aðalgrundvöllur Jress er ekki lagður á rjettan hátt í uppeldi og námi hvers einstaklings í barnæsku lians. Náttúrnsaga, Sai/a og Landafrœði, eru nú eptir ótaldar af þeim námsgreinutn, er kenndar eru í barna- skólum; en þrátt fyrir það, live mikið gildi pessar náms- greinir hafa fyrir almenna meuntun, eiga pær enn þá fáa forvígismenn, og kemur það, ef til vill, ekki sízt af því, að of rnargir skoða allt nám að eins sern meðal til þess, að hægt sje að fernta börnin, en sýnast ekki að vilja kannast við, að það á að bera ávexti fyrir allt difið. Hvað þessar námsgreinir snertir, þá er naumast að búast við, að hægt sje, að kenna í barnaskólum netna aðalatriðin úr landafræði, sögu og náttúru vors eigin lands ásamt byggingu mannlegs líkama, en með því væri líka grundvöllur lagður undir ineira nám, og ann- að geta barnaskólarnir naumast gjört. Hvernig getum vjer, sem fullorðnir erum sagt, að vjer höfum gjört börnin fær til, að ganga út í lífið, á meðan þau vita ■ekki svo mikið um landið, sem þau búa á, sem að það er umflotið af sjó á alla vegu? á ineðan þau vita ekki nema Blanda kunni að vera fjall og Baula stöðuvatn? Hvort rnurt fjarri, að allir viti þau örþrifsráð, er taka skal til, er þeir kunna að detta í vatn, svo að þeir geti forðað sjer nokkur augnablik frá bráðum dauða þangað til hjálp kann að fást? Er ekki samvizku- skylda, að kenna öllum hvernig fara skuli með hel- kaldan mann eða hvern þann, er á í hættu líf eða limi? þurfa ekki allir að vita þær náttúrlegu afleiðingar, sem : leiða af óhreinlæti líkamans og slæmu andrúmslopti og neyzluvatni? |>arf ekki að sporna við sullaveikinni með i því, að kenna sem flestum orsakir hennar? Getum vjer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.