Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 87
85
að er ekki hægt, að kenna bðrnum nema lnna einföld-
ustu undirstöðu hverrar námsgreinar, því skilningur
flestra barna leyfir ekki meir, og skólatíminn er svo
stuttur víðast fivar að skólunum er sagt upp pegar
börnin eru nýbúin að rifja upp pað, sem pau hafa lært
veturinn áður, og par auki ganga mörg börn að eins
1 eða 2 vetur í skóla, og sumstaðar taka foreldrarnir
börnin úr skóla dag og dag pegar peir pykjast purfa
að láta pau snúast eitthvað heima, og sumstaðar fá
börnin naumast pau ritföng og bækur, er pau purfa
með til námsins. Skólahúsin sjálfir eru nærfellt alls
lausir af kennsluáhöldum. Skólarnir eru víða gisnir hjallar
og sumstaðar naumast til sæti handa kennaranum, og
llest er eptir pessu. Börn á öllum aldri og af ýtnsri stærð
verða að sitja á sama bekk, og skrifborðin eru víða svo
mjó, að naumast er hægt, að skrifa við pau. Skúffur
eru ékki í skrifborðunum, svo börnin verða að fleygja
bókum sínum og ritföngum ísömu kös, og sama ermeð
húfur peirra og yfirhafnir. Með svo ófullkomnu fyrirkomu-
lagi er mjög örðugt að venja börn á reglusemi í skólun-
um, pegar hvert eitt getur ekki haft sín áhöld á vissum stað.
Setjum nú svo, að börnin hafi lært pau grund-
vallar atriði, sem síðar megi byggja ofan á. En nú
kemur fermingardagurinn. J>á er bókin víða lögð fyrir
fullt og allt upp á hyllu, reiknispjaldið er brotið og
mestu er týnt niður, er áður var lært. þetta á sjer
pví miður allt of víða stað, — en vonandi er, að menn
fari nú að vakna af gsvefni, og sjái, að slíkt má ekki
svo til ganga, ef nokkurt gagn á að verða að pví, sem
börnum er kennt. J>að hlýtur að vera skilyrðislaus
skylda allra foreldra og húsbænda, að sjá um að ungl-
ingar peir, sem eru á heimilum peirra, noti nokkuð af
frístundum sínum til pess, að halda pví við, er peir
liafa lært, og auka við pað eptir megni. Mun nokkurt