Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 91

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 91
89 livorum stað á Norður- og Suðurnesiou. Kennslugreinir voru hinar sðmu og áður. Húsakynni skólans voru mjög ljeleg. Húsið, sem kennt var í á Suðurnesinu er kallað að sje skóluns eign; sveitin keypti pað fyrir nokkrum árum; pað er timbúrhús að nokkru leyti. ann- ar gaflinn og önnur hliðin er úr timbri niður úr, en hin liliðin og annar gaflinn er hyggður næstum upp úr torfi og grjóti, port er lítið, en mikill veggruni er með peim veggjum, sem eigi eru úr timbri. Hjer um. bil helmingur hússins er afpiljaður með punnum norslc- um borðum og er not.aður fyrir kennslustofu, hinn helmingurinn er ópiljaður, loptið er ekki notandi. 1 kennslustofunni er na*g birta, ef ekki væru trjerúður í gluggum; stærð hennar er 5' ax5‘/iX3 álnir. I hverri skúr lekur petta hiis rnest öllu, sem á pað rignir; lopt- ið lieldur eigi vatninu, svo að börnin urðu að flytja sig til í herberginu, eptir pví úr hvaða átt rigndi. Ofn er í stofunni, svo nægilega rnátti hita hana upp, pegar lygnt var; pegar vindur var mikill, varð að eins brenn- lieitt við ofninn, eu kalt pegar lengra dróg út í her- bergið; herbergið næðir syona; ekkert er stoppað nrilli pils og veggja. Skóla penna vantar öll áhöld, par get- ur eigi heitið að r.einn bekkur sje, að eins er par ein borðskífa negld á pverkubba, sem öll skelfur og titrar, pegar börnin settust á hana, og svo var pó lítið um sæti, að eigi gátu 11 börn, sem voru í skólanum, setið öll í einu í skriptartímanum; í hinum tímunum gátu pau að eins troðið sjer niður. Eitt einasta borð var í skólastolunni, ekki pó eins og vanalegt skólaborð, held- ur eins og kaffiborð í búri, við pað gátu setið 4—5 börn; hin urðu að standa við lieíilbekk, sem par var í stofunni, meðan pau voru að skrifa. — Húsið, sem kennt er í á Norðurnesinu er eigu bónda, sem býr á Flankastöðum; pað er álíka stórt og hitt, næðir lieldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.