Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 91
89
livorum stað á Norður- og Suðurnesiou. Kennslugreinir
voru hinar sðmu og áður. Húsakynni skólans voru
mjög ljeleg. Húsið, sem kennt var í á Suðurnesinu er
kallað að sje skóluns eign; sveitin keypti pað fyrir
nokkrum árum; pað er timbúrhús að nokkru leyti. ann-
ar gaflinn og önnur hliðin er úr timbri niður úr, en
hin liliðin og annar gaflinn er hyggður næstum upp úr
torfi og grjóti, port er lítið, en mikill veggruni er
með peim veggjum, sem eigi eru úr timbri. Hjer um.
bil helmingur hússins er afpiljaður með punnum norslc-
um borðum og er not.aður fyrir kennslustofu, hinn
helmingurinn er ópiljaður, loptið er ekki notandi. 1
kennslustofunni er na*g birta, ef ekki væru trjerúður í
gluggum; stærð hennar er 5' ax5‘/iX3 álnir. I hverri
skúr lekur petta hiis rnest öllu, sem á pað rignir; lopt-
ið lieldur eigi vatninu, svo að börnin urðu að flytja
sig til í herberginu, eptir pví úr hvaða átt rigndi. Ofn
er í stofunni, svo nægilega rnátti hita hana upp, pegar
lygnt var; pegar vindur var mikill, varð að eins brenn-
lieitt við ofninn, eu kalt pegar lengra dróg út í her-
bergið; herbergið næðir syona; ekkert er stoppað nrilli
pils og veggja. Skóla penna vantar öll áhöld, par get-
ur eigi heitið að r.einn bekkur sje, að eins er par ein
borðskífa negld á pverkubba, sem öll skelfur og titrar,
pegar börnin settust á hana, og svo var pó lítið um
sæti, að eigi gátu 11 börn, sem voru í skólanum, setið
öll í einu í skriptartímanum; í hinum tímunum gátu
pau að eins troðið sjer niður. Eitt einasta borð var í
skólastolunni, ekki pó eins og vanalegt skólaborð, held-
ur eins og kaffiborð í búri, við pað gátu setið 4—5
börn; hin urðu að standa við lieíilbekk, sem par var í
stofunni, meðan pau voru að skrifa. — Húsið, sem
kennt er í á Norðurnesinu er eigu bónda, sem býr á
Flankastöðum; pað er álíka stórt og hitt, næðir lieldur