Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 92
90
minna, en lekur pó nokkuð; pað er eingöngu byggt úr
timbri; í norðurendanum á pví er hlaða, en skólastofan
í suðurendanum; birta er nægileg, borð og bekkir af
skornum skamti; pað er pó skárra en suður frá, pví að
í pessari stofu gátu pó öll börnin (17) setið við borð.
Ofn var enginn, en dálítil eldavjel var höfð til pess að
hita upp herbergið; en stundum voru hlutaðeigendur
■eigi vissir um, hver ætti að leggja til kolin, eða leggja
í, og drógst pað pá úr hömlu; en í skólastofunni var
kalt pá daga.
Börnin, sem gengu í penna skóla, voru á misjöfnu
reki og gátu ekki f'ylgzt öll að við námið. Aðaláherzl-
an var lögð á kristindómskennsluna, og voru inörg barn-
anna búin að læra kverið reiprennandi, og biflíusögurn-
ar að miklu leyti; sum voru komin skemmra. Við
petta nám hafði minnið mestu æíinguna. Sum börnin
~voru í reikningi komin aptur í tugabrot, en mörg
skemmra, sum ekki búin með 4 höfuðgreinir; peim
voru kenndar reikningsaðferðirnar eins og pær koma
fyrir f reikningsbókunum, en heldur stutt dvalið við
hverja grein fyrir sig og ofiítið gefið af dæmum, sern
koma fyrir í daglegu lífi, svo að reikningskennslan var
ekki vel praktisk. Lesturinn var ept>r vonum, pó var
engin lestrarbók til, nema Nýjatestamentið, svo að pótt
börnin læsu nokkurn veginn í pví, pá vildi lesturinn
vera stirður, pegar pau lásu í öðrum bókum með öðr-
um stýl og öðru innihaldi. Lesturinn er erfiðasta
kennslugreinin í skólunum. J>að vantar íslenzka lestr-
arbók, sem taki við af stafrofskverunum; svo er lestrar-
kennslunni í heimahúsnm mjög ábótavant víða hjer á
suðurnesjum, pví að almenningur bæði par, og víðast
hvar um allt ísland, les mjög illa. í skript voru börn-
in komin mislangt, en pó öll skarnmt, pau skrifuðu
Æest eptir forskriptum, sem kennarinn gaf. Rjettritun