Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 93

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 93
91 lærðu fáein. f>að var ekkert kennt 1 landafræði eða náttúrusögu, ekkert kort var til við skólann. Fjárhagur þessa skóia er þannig: útgjöldin eru laun kennarans, 285 kr., húsaleiga 18 kr.; önnur útgjöld t. d. kol og fl. 10. krv verða 313 kr. Tekjurnar; 45 kr. úr landssjóði; styrkur úr Thorcilliisjóði lianda 4hörnum 20 kr. með hverju = 80 kr.; þær 188 kr., sem vanta til, er skipt niður á pá, sem sendu börnin á skólann, svo að skólatillag fyrir hvert barn verður rúmar 8 kr. Sveitin styður pá ekkert pessa stofnun sína og leggur ekkert til hennar úr sveitarsjóði. í Leirunni liefur verið kennsla í 2 vetur í skóla í 3—4 mánuði. J>ar er pó ekkert skólahús, og kennari hefur verið tekinn sá fyrsti og hezti, sem boðizt hefur, enda fær hann engin laun nema fæði. Börnin hafa verið frá 10 -"15. Kennslugreinir liinar löghoðnu og auk pess söngur; nokkur barnanna lærðu rjettritun og eitt landafræði. Kennsluáhöld voru engin. Ofn var enginn í stofunni, sem kennt var í. Kennari í vetur var Sig- urður nokkur Vigfússon ættaður af Austfjörðum, ungur maður, heldur vel að sjer, en hefur samt livergi verið í skóla og aldrei fyrri fengizt við kennslu. I Höfnunum hefur nú um nokkur ár verið haldinn skóli fyrir börn um 4 mánaða tíma á vetrum; náms- greinir hafa verið hinar lögboðnu og auk pess lítið eitt í rjettritun; par hefur kennslan farið fram í mjög pröngu og óhentugu húsi; kennarinn hefur orðið að leggja pað til og hefur eigi haft ráð á öðru en mjög pröng- um baðstofuenda, svo þrönguin, að hörnin hafa eigi getað skrifað öll í einu og tæplega getað öll haft sæti, nema með því að troðast hvert ofan á annað. {>að lít- ur pó svo út, sem Hafnamenn standi betur að vígi en almennt gerist, að pví, að geta byggt sjer skólahús. J>ar hefur í mörg ár verið sannköllnð timburnáma, síð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.